Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 9

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 9
DYGGÐIRNAR OG ÍSLENDINGAR telja þessar dyggðir mikilvægastar: Heiðarleika, hreinskilni, jákvæðni, traust, dugnað, sterk fjölskyldu- og vináttubönd, og heilsu. Niðurstöður voru þó afar mismunandi, einkum ef skoðaður er munur milli kynslóða, og í mörg- um tilfellum koma svör fólks á óvart. Það vekur til dæmis furðu hve lítils íslendingar meta starfsfr ama og menntun, en það er á skjön við þá mynd sem margir vilja draga upp af hinu hraða tæknisamfélagi þar sem viðskipti og upplýsingar eru driffjöður alls. Könnuninni var þannig háttað að fyrst var spurt spurninga þar sem fólk var beðið um að nefna einhvern einn eiginleika sem það mæti mest í fari annarra, væri ánægðast með í sjálfum sér eða vildi helst vera búið, og var öll- um frjálst að svara hverju sem þeir vildu. Þar kemur í ljós að aðeins um þrjú prósent nefna frama eða farsælan feril í starfi. Menntun og þekking virðast heldur ekki skipta mestu fyrir nema um sex prósent svarenda. Almenn hug- tök sem varða framkomu og persónustyrk virðast höfða mun sterkar til fólks: Heiðarleiki, hreinskilni, bjartsýni eða jákvæðni, traust og dugnaður. f síðari hluta könnunarinnar var spurt nokkurra spurninga þar sem svar- endur voru beðnir um að forgangsraða fimm hugtökum í hvert sinn eftir því hvað þeir teldu mikilvægast í lífinu eða skipta mestu máli í hamingjusömu lífi. Hér þurfi að velja milli fimm fyrirfram gefinna möguleika, ólíkt því sem var í fyrstu spurningunum fjórum, en tekið var nokkuð mið af svörunum við þeim þegar hugtökin voru valin og reynt að ná fram ítarlegri niðurstöðum um samhengi hinna ýmsu þátta. Hver mátti gefa tvö svör og nefna það sem honum þótti mikilvægast og það sem honum þótti næstmikilvægast. Niður- stöður hér voru á svipaðan veg og í fyrri hluta könnunarinnar, nema hvað al- menn hugtök á borð við heiðarleika og hreinskilni risu ekki alveg jafn hátt þótt margir nefndu þau, en í ljós kom að fjölskylda, vinir og góð heilsa virðast skipta flesta mestu máli. Frami í starfi og menntun þykir fæstum mikilvægast í lífinu þótt athyglisvert sé að örlítið fleiri telja þessi atriði vera næstmikil- vægust. Dyggðir Áður en hugað er nánar að niðurstöðum könnunarinnar og því hvað lesa megi í þær um siðferði íslendinga og afstöðu til dyggða er rétt að rekja í stuttu máli nokkur atriði um sögu dyggðanna og dyggðahugtakið sjálft, upp- runa þess og inntak. Líklegt er að ýmislegt í könnuninni komi sumum les- endum undarlega fyrir sjónir og þeir eigi jafnvel erfitt með að sjá hvernig hægt sé að túlka niðurstöður hennar þannig að þær segi nokkuð um dyggðir. Fjölskyldu- og vinabönd eru augljóslega snar þáttur í lífi fólks, sérstaklega á íslandi, og öllum er það mikilvægt að halda heilsu, en hvernig á að skilja það TMM 2000:2 www.malogmenning.is 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.