Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 21
DYGGÐIRNAR SJÖ AÐ FORNU OG NÝJU einn ræktað sinn dyggðakrans! Nú eru dyggðir hins nýja dyggðakvers ljósar og komið að útleggingu. Viskan hefur fengið nýjan búning í samtímanum, enda lítur samtíminn á vitið sem vafasama veru. Viskan er ekki lengur ein, kyrr og algild og jafnvel gæfulegast til vellíðunar að „af-hugsa“ eða „af-vitka“ sig. Viska völvunnar og Óðins er lítils metin, kristnin barðist enda gegn henni. Viskan varð endan- lega rugluð síðustu öldina við offramboð upplýsinga og spekirita ýmislegra frá ýmsum heimshornum. Viskan hefur lengi verið á tilboðsverði í bóka- búðum, trúarhópum og háskólum. Hreinskilnin hefur tekið við af viskunni, eftir að viskan viðurkenndi hvað hún væri afstæð og heilarannsóknir sýndu fram á kaos hugsunarinnar. Eftir það varð viskan einfeldningsleg. Eina vitið í samtímanum er að segja hug sinn. Þeir sem þykjast vera þroskaðir og hafa uppi slíkt hjal eru bara froskaðir að fara með klisju. Gakktu eins langt og þú getur með hreinskilnina, og hafðu hinar nútímadyggðirnar jákvæðni og vináttu með þegar þú segir hug þinn. Mundu að segja alltaf „mér finnst“ á undan hreinskilninni, þú hefur ekki ráð á meiru. Þú ert bara api að búa til hljóð að þinni líðan undir stjórn hins hála heila. Slepptu því að segja hvað aðrir hafa sagt um viðkomandi mann eða málefni, þú hefur ekki rétt til þess að segja það og myndir hvort sem er skæla það því að minnið er svo veikt. Vitrast er að segja af hreinskilni eitthvað fáránlegt sem framkallar hlátur og vellíðan. Hugrekki er úrelt dyggð. Dugnaður hefur komið í hennar stað. Orðtakið „að duga eða drepast“ sýnir hvað þessi hugtök eru skyld. Við fáum ekki leng- ur að drepa hver annan í stríði eða í skærum í héraði, eða láta ljón éta okkur fyrir trúna. Ekki þarf beint hugrekki gagnvart dauðanum lengur, við höfum heilan her lækna til að verjast honum og draumsóleyjarmeðul gegn sársauk- anum. Nú er það bara þetta seiga sem hefur með lífsviljann að gera sem eftir er: dugnaður. Dyggðin hófstillingheiúr nú heilsa. Það má ekki gera of mikið af neinu, þá missir maður heilsuna. Þetta kenndu læknavísindin okkur. Niðurstaða ís- lenskrar erfðagreiningar um að langlífi sé ættgengt, skyldi hún ekki vinna gegn dyggðinni heilsu? Genin virðast ráða meiru um heilsuna og endinguna en heilsufæðið og líkamsræktin. í stað dyggðarinnar réttlætis höfum við heiðarleika núna. Heiðarleikinn vísar beint til reglu á ytra borði mannlegra samskipta eins og réttlætið. Rétt- læti annars heims fór úr tísku með dölun kristninnar, svo bættist skipbrot kommúnismans við svo að réttlæti framtíðarinnar varð að engu. En ekki má gleyma að með réttlátara stjórnarfari en áður höfum við öðlast mikið rétt- læti í samtímanum. Lýðræði og frjáls fjölmiðlun tryggja mannréttindi og TMM 2000:2 www.malogmenning.is 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.