Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 22
ÞÓRUNN VALDIMARSDÓTTIR eftirlit með allri mannlegri skömm, í þeim sáttmála samfélagsins er réttlætið nú innbyggt. Og það er okkar að berjast við að halda því við og aðlaga það nýjum tímum. Trúin er orðin að jákvæðni. Ekki er að furða, þetta er sá kjarni sem lifði af árás vísindahyggjunnar á trúarbrögðin. Skrattinn hvarf og allt yfirnáttúru- legt og því að mestu öll hvíta hirðin líka, trúin varð tilfinningasannleikur, og helsta áhersla kristninnar síðan á síðustu öld hefur verið á það góða. Bænin er eftir sem áður tilraun mannsins til að stilla óveður tauga og heila svo hann megi skynja jákvæðni. Vonin er orðin traust. Segir það ekki nokkuð um öryggisleysið í samtím- anum? Lénsveldið uppleyst og í stað þess að vona á guð biður maður þess að kerfi samskiptanna sé traust. í stað dyggðarinnar kærleika situr nú vinátta ogjjölskylda í svipuðu önd- vegi og kærleikur gerði. Finna má skýringu á þessu. Það eru engir flakkarar lengur sem koma á bæi. Menn sýna almennan kærleik nú orðið með því að vera breitt bak og borga skatta sem skila sér til þeirra sem á þurfa að halda. Kærleikurinn varð með allsnægtasamfélaginu innbyggður í almennar trygg- ingar. íhugið þessa samantekt. Nýju dyggðirnar mynda öruggt skjól gegn því sem okkar menningarheimur telur að valdi persónulegu böli. Þær verða ótrúlega öflugar þegar þær vinna saman, þessar dyggðir. Ef þú ert hreinskilinn getur þú ekki brotið lög, þá lendir þú í vandræðum. Þú getur verið hreinskilinn í hjónabandi, hunsað foreldra þína og drýgt hór, það er löglegt, en dyggðin vinátta og fjölskylda kemur þér til bjargar. Dyggðin dugnaður sér til þess að þér tekst að ávaxta þitt pund og halda uppi fjölskyldu þinni og dyggðin traust gerir það að verkum að þú bugast ei. Dyggðin heilsa gerir þig að sparsömum módelmanni, þú reykir ekki, drekkur ekki áfengi, færð þér ekki róandi, borðar hvorki sætt né feitt og stundar líkamsrækt. Dyggðin jákvœðni tengist heilsunni góðum böndum, það eflir ónæmiskerfið að vera jákvæður, það stillir geðið og býður heim hamingju. Þá vantar eina dyggð og hver er hún? Heiðarleikinn, sú sem íslendingar hafa nú í öndvegi. Heiðarleikinn er drottning dyggðanna. Hún styrkir hreinskilnina, vinátt- una og fjölskylduna, dugnaðinn og heilsuna. Það er óheiðarlegt nú til dags að hugsa ekki um heilsuna. Það er óheiðarlegt gagnvart afkomendunum, fædd- um sem ófæddum, það er læknisfræðilega sannað. Þessar fimm atferlis- dyggðir mynda saman mynstur í skildinum sem hinn dyggðugi ber gegn óreiðu heimsins. Hinar tvær eru huglægari, traustið og jákvæðnin, þær mynda trúarlegan dúett í fögrum litum. Þessar dyggðir eru innbyggðar í okkar menningu. Sumir hugsa sjálfstætt og láta skilaboð úr öðrum menningarkimum hafa áhrif á sig, og fýrir þá 20 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.