Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 28
Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða. Jesús, Lúkas 6 Ef nornir ráða örlögum manna, þá skipta þær geysi ójafnt, er sumir hafa gott líf og ríkulegt en sumir hafa lítið lén eða lof, sumir langt líf, sumir skammt. Gangleri við Óðinn í Gylfaginningu Snorra-Eddu 15. kap. 5 trú Svo lítið er vitað um forn norræn trúarbrögð að ég greip dæmi frá mótum heiðni og kristni. Krossmarkið gerði Ólaf Tryggvason kon- ung og menn hans ósýnilega þegar óvinirnir leituðu þeirra. Þeir fé- lagar nota krossinn eins og galdratól, hafa magískan átrúnað á hlut. Trúin sem læknar gegnum Jesú er aftur á móti yfirfærð úr dæmisög- um yfir í trúarlíf allra kristinna. Ólafur ræddi þá til sinna manna með miklu trausti guðs miskunn- ar: „Ég veit,“ sagði hann, „að sá guð er máttugur, er fyrir himnum ræður og allrar skepnu er skapari, og hefi ég það heyrt að hann á það sigurmark er mikill kraftur fylgir. Það er kross sá, er hann var píndur á, biðjum nú allir lítillátlega þann sama guð, að hann skýli oss fyrir sitt krossmark. Leggjumst nú niður á jörðina og tökum tvo kvisti og leggjum á oss í mynd krossins.“ Ólafs saga Tryggvasonar, 89. kap. Hundraðshöfðinginn sagði við Jesús, „mæl þú aðeins eitt orð, og munsveinn minn heill verða.“ .. .Jesú sagði við hann: Farþú, verði þér sem þú trúir. Og sveinninn varð heill á þeirri stundu. Mattheus 8 6 von Þessi vísa úr Hávamálum segir svo skýrt að lífsvonin sé fyrir dauð- ann. Raunsæið hefur verið meira í tísku síðustu öldina en trúin á að hægt sé að bjarga sér úr maga hvals með því að vona nógu sterkt á Guð. Haltur ríður hrossi, hjörð rekur handarvanur, daufur vegur og dugir, blindur er betri en brenndur sé, nýtur manngi nás. Hávamál 26 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.