Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Side 38

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Side 38
SÍÐARI ALDIR Á lúterskum síðari öldum lifa kristnar dyggðir og fornar norrænar góðu lífi hlið við hlið. Tvö dæmi eru um það í vísum eftir séra Hall- grím Pétursson. Dyggðahugmyndir síðari alda sýna ljóst undan hvaða dyggðafargi við höfum nýlega sloppið. Ég hef skoðað eina heimild sem fjallar sérstaklega um dyggðir kvenna, 16. aldar ritið Dyggðaspegil.1 Þar kemur fram að hugrekki og réttlæti teljast þá ekki til dyggða kvenna, viskudyggðin er guðs orða þekking, en hófsemi, trú og kærleikur eru afar mikilvægar kvendyggð- ir. Vonin lendir milli línanna í Dyggðaspegli, en er nátengd heitri trú. Dyggðaspegill telur kvenlegar ýmsar dyggðir sem ekki teljast til þeirra klassísku sem hér er gengið út frá. Þær minna á allan dyggða- pakkann sem stóð fyrir utan dyggðirnar sjö, flestar þeirra áttu einnig við karla. Þær eru þakklæti, iðni og þrifnaður, æra og siðsemi, hrein- læti, skírlífi og heiðarleg blygðan, heiðrun foreldra, auðmýkt og lítil- læti, Ijúflyndi og vinsæld. Skírlífið er kallað höfuðprýði kvenlegra dyggða, þar sem lítið verði úr öllum hinum dyggðunum ef hana skorti. Konur eiga að halda sér utan hjónabands hreinum útvortis og innvortis á sálu og líkama, fyrir utan nokkra saurgan og sambland við aðra. Bæði lögmál náttúrunnar og lögmál guðs skipa svo fyrir, segir Dyggðaspegill. Við höfum, karlar sem konur, sloppið undan sumum þessum dyggðum en aðrar lifa góðu lífi. Skírlífi utan hjónabands er úrelt en samkvæmt Gallup skipta iðni, heiðrunforeldra og vinsæld enn miklu máli. Og Ijúflyndi einnig ef hægt er að tengja það við samtímadyggð- ina jákvæðni. 1 viska Þessi tvö dæmi frá lútherskum síðari öldum kenna hvernig öðlast megi visku. Gamla dyggðin úr Hávamálum að mæla fátt og aðeins þarft lifir hjá Hallgrími. Hann mælir ekki með hreinskilni heldur varar við flærð. Heilræðavísur eru horfnar í samtímanum. Það er ekki í tísku að segja fólki hvernig það eigi að öðlast visku. Og sann- lega tíðkast ekki að mæla fátt, allt er yfirfullt af bulli í gulu pressunni og á öðrum játningafundum. Dæmið úr Dyggðaspegli takmarkar 36 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.