Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Page 41

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Page 41
Meyjarnar eiga að óttast Guð eins og bam óttast föður sinn. Þær eiga að hugsa um reiði Guðs gagnvart syndinni og skelfast í sínu hjarta. Þær eiga að gjöra sig Guði undir orpnar og hegða sér eftir hans vilja. Jómfrúr eiga að meðkenna með hjarta og munni að hið góða öðlast þær í öngvan máta af sjálfum sér eða af nokkurri tilvilj- un, heldur aðeins af Guði. Jómfrúr eiga að vera trúfastar og einfald- ar, láta hreinsinnaðar í ljósi meiningu sína og láta sér falla það sem aðrir gera og segja, líta á það með hlýhug og ekki að hafa illan grun um annað fólk nema þær neyðist til þess. Þær eiga að varast að hafa óstöðugt orðatiltæki sem hefðu þær tvær tungur. Dyggðaspegill 6 von Vonin er í þessum tveimur dæmum tengd almættinu, jafnvel því síð- ara þótt það fjalli um líkamlega ást. Hér er guðlegt skáld, er svo vel söng, að sólin skein í gegnum dauðans göng. Matthías Jochumsson, um Hallgrím Pétursson Veit ég hvar von öll og veröld mín glædd er guðs loga. Hlekki brýt ég hugar og heilum mér fleygi faðm þinn í. Jónas Hallgrímsson, úr kvœðinu Ferðalok 7 kærleikur Það mætti finna endalausar tilvitnanir um kristilegan kærleika á síð- ari öldum, en ég læt eina nægja. Valdi síðan tvær tilvitnanir frá 19. öld um kærleikann sem bindur barn og foreldri. Samtíminn er svo kaldhæðnislegur og langt frá því að yrkja eitthvað svona innilegt, einlægt og fallegt! Miskunnsemi er þegar ein manneskja lætur sér til hjarta ganga ánauð og mótgang þeirra frómu og guðhræddu, hefur hjartanlega meðaumkvun og hugsar um ráð og meðul hvemig þeim megi hjálpað verða. Kvenfólk er af náttúrunni hneigt til miskunnar. Dyggðaspegill Kristín litla, komdu hér með kalda fingur þína; ég skal bráðum bjóða þér báða lófa mína. Sveinbjöm Egilsson, staka ort til dóttur hans TMM 2000:2 www.malogmenning.is 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.