Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 74
Mundu að ég er hinn minnsti bróðir magnþrota i syndastraumi. Vil þó gera vilja Guðs, en vantar trú. Steinar J. Lúðviksson: úr Mariubcen Okkar guð er það sem eftir er þegar öll guð hafa verið talin og sagt nei, ekki hann, ekki hann - Halldór Laxness: Atómstöðin. Orð Fals bónda, 19. kap. Skiparadíóið Þó að ég sé sannkölluð sjómannsdóttir og ennþá veik fyrir væmn- inni í sjómannavölsunum er ég ekki svo bamaleg að ég haldi að við guð séum háð reglugerðum tílkynningaskyldunnar eins og kallar í kjólum töldu okkur krökkunum trú um í barnaguðsþjónustum áður fyrr. Þá var farið á fætur þegar guð fór á fætur og það sem eftir var dagsins vorum við jarðbundnu börnin að vanda okkur við að sortéra sundur hvað væri synd og hvað ekki meðan guð faðir og sonur og heilagur andi voru alls staðar snuddandi skildist mér. Og þegar við vorum háttuð á kvöldin vom þeir farnir til himna að biða eftir bænunum og ég fór að biðja um að einhver á himnum mundi vaka yfir okkur sem sváfum - sum í landi sum á skipum sem sigldu á sjónum eða sukku - að eilífu - kvöld eftir kvöld. Linda Vilhjálmsdóttir: Klakabömin. 1992 6 von Vegna þess framfarastökks sem þjóðin tók á nýliðinni öld hefur raunsæ von verið afar sterk í landinu. Heimsstyrjaldirnar hrelldu þjóðarsálina tiltölulega lítið, vonin hélt áfram að dafna og dafnar enn? En himnarnir eru orðnir götóttir og jörðin sjúk. Seinni tilvitn- unin er fyrir þá sem eiga umhyggju sem nær lengra en yfir velgengni suðvesturhornsins. Sjá roðann á hnjúkunum háu! nú hlýnar um strönd og dal, nú birtir í býlunum lágu, nú bráðna fannir í jöklasal. Hannes Hafstein: Vorvísur 17. júní 1911 Þegar jörðin er sjúk og dýrin hverfa halda hermenn regnbogans af stað til þess að bjarga henni - Einkunnarorð Greenpeace, höfð eftir indjánum í Norður-Ameríku 7 kærleikur Gef Einari Benediktssyni kærleiksorðið, og þótt þessi hugsun hans 72 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.