Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 5

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 5
liaganna og engin jrambœrileg sönnun er enn til fyrir pvi að hann sé dauður. 8. KRISTINDÓMURINN einn, i þeirri mynd sem Jesús Kristur birti liann og geymd er i Bibliunni, er eina leiðin til að bjarga mannkyn- inu frá tortimingu og algjörri glötun. Hinar vestrœnu þjóðir verða að hafa forustu um að veita honum aftur inn i líf þjóðanna og fjar- lœgja um leið alla austræna heiðni, lwerju nafni sem hún nefnist. Ný siðbót verður að hefjast með vestrœnum þjóðum — siðbót sem sam- einar þjóðirnar á kristilegum grundvelli, en sundrar þeim ekki. 9. HLUTVERK ÍSLANDS er að hafa forustu á þessu sviði og sýna þar i verki hvað hœgt er að gera. Þess vegna ber þjóðinni að samein- ast um viðfangsefni sin og leysa þau á grundvelli réttlcetis og sið- menningar — grundvelli kristindómsins — en leggja niður flokka- drátt og þjóðluettulega lygastarfsemi, sem nú er rekin af öllum stjórn- málaflokkurn og öllum stjórnmálablöðum. Þetta mikilvæga hlutverk íslands verður nánar rætt i fyrsta hefti næsta árgangs Dagrenningar. 10. HINAR VESTRÆNU LÝÐRÆÐISÞJÓÐIR eru hinn forni ísrael, sem Biblian segir frá, og sem á öll þau miklu fyrirheit sem þar eru gefin. Þetta er kannske nauðsynlegast af öllu að skilja — og skilja rétt sem allra fyrst. Þessi „tiu boðorð“ þurfa menn að tileinka sér, þvi þá fyrst fer að rofa til i þeim þokuheimi sem allur almenningur lifir og hrærist i hversdagslega. Af þeim skilningi leiðir svo nýja stjórnmálastefnu og siðar gjörbreytingu á þeim skipulagsháttum, sem vér nú búum við. Þá mun frelsi og réttlæti kom- ast á milli þjóðanna og innan þjóðfélaganna og Kristur einn verða kon- ungur allra þjóða, eins og hann er nú „kongur vor“, svo sem Hallgrimur Pétursson kvað, og Hann mun verða það „um eilif ár“. Með þeirri von og vissu að liið komandi ár megi færa islenzku þjóð- ina og frændþjóðir hennar nær þessum skilningi, þótt margt það kunni að bera að höndum á árinu 1957, sem oss nú órar ekki fyrir, — og minnugur þess, að Frelsarinn sjálfur hefur sagt við oss: „Þegar þetta tekur að koma fram, þá réttið úr yður og lyftið upp höfðu^n yðar, þvi að lausn yðar er i nánd“, — óska ég öllum, sem þetta lesa, HAMINGJURÍKS KOMANDI ÁRS. DAGRENNING 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.