Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 15

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 15
r—---------------------------------------------------------------------\ þjóðina, varnarlausa og langþjakaða a£ kommúnistískri ógnarstjórn. En þar höfðu Bandaríkin sig minna í frammi. Þau fylgdu að vísu þeim ríkj- um, sem þar báru fram tillögur um að fordæma verknað Rússa, og þar við var látið sitja. Það var ekki einu sinni — eins og í Súezmálinu svo mikið sem borin fram tillaga um að krefjast þess, að Rússar hættu afskipt- um sínum „þegar í stað.“ — Þar voru heldur engir sérhagsmunir auðfélaga í veði. Ráða „annarleg öfl” stefnu Bandaríkjastjórnar? Hér að framan hafa verið raktir í stórum dráttum atburðir síðustu vikna að því er tekur til sambúðar liinna vestrænu lýðræðisþjóða og átak- anna þeirra í milli. Það er ekki sársaukalaust fyrir þann, sem vænzt hefir þess af Bandaríkjunum, að þau tækju forustu fyrir hinu kristna, hvíta mannkyni í baráttu þess við hinn austræna heiðindóm, að sjá þau í „and- skotaflokkinum miðjum“, eins og Þorsteinn Erlingsson kvað forðum. Og víst er um það, að sú stefna, sem Bandaríkjastjórn hefir fylgt að undanförnu er ekki stefna bandarísku þjóðarinnar, ef hún mætti ráða. Hún er stefna „annarlegra afla“ sem nú — eins og svo oft áður — hafa náð tökum á stjórnarforustu Bandaríkjanna. En hver eru þá þessi „annarlegu öfl“, sem svo undarlega samstöðu eiga með kommúnismanum? í þessu efni liggur svarið í augum uppi fyrir alla sem sjáandi vilja sjá og heyrandi vilja heyra. Það eru hin bandarísku olíufélög — hið bandaríska há-auðvald, póli- tíski zíonisminn, sem hér, eins og stundum áður, á þýðingarmestu augna- blikum síðari tíma sögu, beitir valdi sínu. Baráttan milli hins brezka og bandaríska olíuauðvalds er ekki að hefjast nú. Hún hefir staðið lengi yfir og á síðari árum hafa bandarísk olíufélög náð hverri olíubækistöðinni af annarri úr höndum Breta. En meðan Bretar réðu Súezskurði var það vonlaust verk fyrir handaríska olíu- auðvaldið að veita olíuverzlun Breta — og þar með allrar Vestur-Evrópu — banahöggið. Fyrst þurfti því að hrekja þá frá Súezskurði og helzt alveg úr nálægum Austurlöndum til þess að fullkomin einokunaraðstaða gæti skapast á olíunni frá Bandaríkjunum. Nú hefir þetta tekizt fyrir samstarf olíuvalds Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna. Svo til öll ríki Araba hafa slitið stjórnmála- og viðskiptasam- bandi við Breta, eyðilagt olíuleiðslur þeirra og olíustöðvar, sökkt hefir verið 49 skipum í Súezskurði til þess að hindra umferð um hann, og Sam- .----------------------------------------------------------------------> DAGRENNING 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.