Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 32

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 32
"-------------------------------------------------------------------------------N að sjá, hverjar hrellingar og afhroð stuðningur hans við pólitíska zíon- ismann mun baka honum í framtíðinni." Nú er þetta samband að verða augljóst hverjum, sem sjáandi vill sjá og heyrandi heyra. Spurningin er aðeins sú, hvort zíonistaauðvaldi Banda- ríkjanna og kommúnistunum í Kreml tekst það, án nýrrar heimsstyrjaldar, með stuðningi nýkommúnista og kommúnista í hinum vestrænu löndum, að útrýma kristindómi í þessum löndum og hneppa þjóðirnar í hina rúss- nesku ánauð, án þess þær beri hönd fyrir höfuð sér. Það er sú tilraun, sem nú er að fara fram, og í henni eru morð Ung- verjalands og brottrekstur Breta og Frakka frá Súez tveir þættir undir- búnir og skipulagðir í ógnunarskyni við hinar vestrænu „frjálsu“ þjóðir. Alls staðar kveður nú við sama svarið, þegar þessi mál eru rædd: Það má ekki beita valdi, því að þá kann að brjótast út ný heimsstyrjöld! En mér er spum: Hvenær hefur nokkur verið frelsaður úr lífsháska eða yfir- vofandi hættu án þess að sá, sem hjálpina veitti, leggði sjálfan sig í hættu — jafnvel lífshættu? — Sjaldan eða aldrei! Og til hvers eru „varnarsamtök“ hinna vestrænu þjóða og vígbúnaður þeirra, ef hver þjóðin af annarri á að verða hinum skipulögðu samsærissamtökum að brá? Nú eru þau að gleypa Arabaríkin öll með húð og hári. Sameinuðu þjóðirnar eru, með aðstoð Bandaríkjanna og í þágu alþjóða- kommúnismans, hægt og hægt að myrða hinar vestrænu þjóðir. Eitur spillingar og upplausnar magnast innan þeirra með skipulagðri glæpa- og niðurrifsstarfi, svo að kalla á öllum sviðum, og að lokum verða þeini veittar nábjargirnar með „her“ Hinna sameinuðu þjóða, sem nú fær það sem fyrsta lilutverk sitt, að standa vörð um einræðisherrann Nasser og svika- stafscmi hans. Enn er von. Hér em engin vamaðarorð nógu sterk, því að blekkingin meðal þjóð- anna er orðin svo algjör. Hér á fslandi er til dæmis hvert einasta dagblað slegið þessari blindu og hver einasti stjómmálaflokkur á valdi annars hvors aðilans — hins alþjóðlega kommúnisma eða hins alþjóðlega zíon- isma. Og frá þessum aðilum fær hin íslenzka þjóð — eins og raunar allar aðrar frjálsar þjóðir — leiðsögn sína í opinberum málum. Allar vestrænar þjóðir eru nú að yfirgefa þann grundvöll, sem þær hafa byggt á til þessa — kristindóminn. í hans stað kemur efnishyggja og nýheiðni, sem er löguð til eftir því, sem „vísindi" samsærisins telja heppilegt þá og þá. Verði ekki snúið við þegar í stað er voðinn óum- flýjanlegur. Bandaríkin, sem em nú brjóstvöm vestrænna frjálsra þjóða, v________________________________________________________________________________ 30 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.