Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 53

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 53
létu sendiboða færa konunginum gjafir, en hann fagnaði komu þeirra og bauð þeim að dvelja hjá sér, svo að úr þessu varð einskonar kynnisför. Þegar hinn mikli spámaður frétti þetta, sagði hann við konung: „Hvað sáu þeir í höll þinni?“ Hinn ógnþrungni spádómur Jesaja við þetta tækifæri sagði fyrir hrun Júda. Guð gefi að oss verði hlíft við þvílík- um afleiðingum heimsku vorrar og fyrir- Htningar á því, sem þessir kaflar í sögu vorri hefðu átt að geta kennt oss. Hinar ísköldu viðtökur, sem brezka þjóðin veitti þeim Búlganin og Kúrséff voru nokkur uppörvun. U. S. News and World Report segir að heimsókn rúss- nesku gestanna lokinni, að för þeirra hafi orðið síðari „orustan urn Bretland“ — Rauðu leiðtogarnir reyndust ekki mikil- vægustu sendiför sinni vaxnir. Enn er ekki of seint að iðrast — en þjóðin þarf að gera það öll, því vér erurn afkomendur þeirra manna, sem þann ör- lagakost völdu. Það er mikil huggun, að ekki aðeins sjö þúsund, heldur milljónir, hafa kveðið upp úr gegn kommúnistum. Megi leiðtogar þjóðanna heyra þessa skipun Drottins: „Þegar . . . lýður minn, sá er við mig er kenndur, auðmýkir sig, og þeir biðja og leita míns auglitis, þá vil ég heyra þá frá himnum, fyrirgefa þeim syndir þeirra og græða upp land þeirra.“ (II. Kron. 7, 14). „Ó ísraels húsl' Hví villt þú deyja!" (Ezekiel). (Þýtt úr National Messages, júlí 1956.) DAGRENNING 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.