Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 7

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 7
-------------------------------------------------^ JÓNAS GUÐMUNDSSON: • • Orlaáastund hiima frjálsu tjóða nálgast óðum „Ég þekki verkin þín, að þú ert hvorki kaldur né heitur; betur að þú værir kaldur eða heitur. Því er það: a£ því að þú ert hálfvolg- ur, og ert hvorki heitur né kaldur, mun ég skyrpa þér þér út af munni mínum. Af því að þú segir: Ég er ríkur og er orðinn auðug- ur og þarfnast einskis, — og þú veist ekki, að þú ert vesalingur og augingi og fátækur og blindur og nakinn. Ég ræð þér að þú kaupir gull brennt í eldi, til þess að þú verðir auðugur, og hvít klæði til að skýla þér með, og eigi komi í ljós vanvirða nektar þinnar, og smyrsl að smyrja með augu þín, til þess að þú verðir sjáandi.“ (Opinb. 3. 15-19). Fyrstu óumdeilanlegu ófriðarmerkin. Þegar síðasta hefti Dagrenningar kom út, í ágústmánuði s.l., voru margir, hér á landi og víðar, allbjartsýnir á ástandið í heimsmálunum. Sumir bjuggust meira að segja við því, að svo skipaðist fljótlega að vest- rænar þjóðir gætu án áhættu farið að draga úr vörnum sínum og allt samstarf milli austrænna og vestrænna þjóða færi að ganga greiðlegar en verið hafði. Þessi bjartsýni byggðist aðallega á hinni nýju stefnu, sem kommúnistar höfðu haldið uppi síðan á Genfarfundinum 1955, og Banda- ríkin hafa stutt, beint og óbeint, síðan, og nefnd er ýmsum nöfnum, svo sem Títóisimi, and-Stalínismi o. fl., en er réttnefnd nýkommúnismi, þvi að hér er aðeins um nýtt „andlit“ þeirrar þrauthugsuðu lieimsyfirráða- stefnu að ræða. Hér á Islandi virtist fylgi þessarar stefnu mjög vaxandi, og segja má að gengi hennar væri orðið slíkt í Bandaríkjunum, að bæði Eisenhower forseti og Dulles utanríkisráðherra væru orðnir hálfgildings nýkommún- istar. Hvergi reis þessi heimskulega alda þó hærra en í Bretlandi og V___________________________________________________________________________> DAGRENNING 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.