Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 25

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 25
-------------------------------------------------------------------------------N halda uppi í þeim tilgangi sem hér að framan er lýst að nokkru. Norður- lönd, Bretland, Frakkland og margar aðrar þjóðir hafa glæpst til þess að gerast aðilar að þessum hættulega, heiðna félagsskap og eru nú að byrja að súpa seyðið af þeirri heimsku sinni. Þeim var talin trú um, að stofnunin hefði allt annan tilgang en hún hefur, og það er þeirra eina afsökun. Allar þjóðir hinnar frjálsu Evrópu ættu að segja sig úr Sameinuðu þjóðunum þegar á árinu 1957, en efla Atlantshafsbandalagið þess í stað. Þjóðir Evrópu verða að hætta að treysta á hjálp frá Bandaríkjunum. Sú hjálp kann að verða of dýru verði keypt, ef hún kostar þær það, að missa frelsi og sjálfs- ákvörðunarrétt, eins og nú er komið á daginn, hvað Breta og Frakka snertir. Hinar heiðnu þjóðir heimsins safnast nú saman undir forustu Rússa (og Indverja) í Sameinuðu þjóðunum til þess að hnekkja veldi hins hvíta kyn- stofns, sem aðallega býr í Evrópu. Afstaða Bandaríkjamanna nú hefir komið sem reiðarslag yfir allar kristnar þjóðir, og skýringin getur engin önnur verið en sú, að það séu hinir öflugu auðhringar Bandaríkjanna, sem stjómað er af zíonistum fyrst og fremst, sem þeirri afstöðu hafa ráðið. Evrópuþjóðirnar verða að taka höndum saman í Atlantshafsbandalag- inu eða Evrópuráðinu til þess að hindra að þær, í næstu heimstyrjöld, mol- ist milli hinna tveggja kvarnarsteina — hins alþjóðlega kommúnisma og hins alþjóðlega zíonisma. Kjarninn í hinni nýju samsteypu verður að vera Bretland, Frakkland og Vestur-Þýzkaland. Bandaríkin eiga auðvitað heima í þessari samsteypu og koma þangað þegar þau hafa losað sig undan áhrifa- valdi zíonismans. 1 byrjun þessa árs fór Anthony Eden til fundar við Eisen- hower Bandaríkjaforseta, til þess að ræða þau vandamál sem voru að skap- ast milli þessara tveggja frændþjóða. Þegar hafskipið „Queen Elisabeth“ lagðist að bryggju í New York stóð flokkur zíonista á bryggjunni með spjöld sem á var letrað: „Sir Anthony: Go home!“ — ,,Herra Anthony: Farðu heim!“ í fyrsta hefti Dagrenningar nú í ár var sagt frá þessum atburði og sú grein endar með þessum orðum: „Rússar stefna markvisst að því að ein- angia Bandaríkin, og það væri ekki ónýtt fyrir þá að geta látið Bretland og Frakkland verða fyrstu skotmörk Bandaríkjahers þegar til úrslitaátak- anna kemur. Sá möguleiki virðist nú næstum fyrir hendi.“ (Dagr. 1. h. 1956 bls. 9.) Hversu nærri lá að þetta yrði svo þegar á þessu ári. Sir Anthony Eden varð að fara heim með ólokin erindi frá Banda- ríkjunum í byrjun þessa árs. Því réði hinn pólitíski zíonismi. Hann hefir nú sett upp annað spjald, sem einnig er letrað á: „Sir Anthony: Go home!“ Það spjald er við Súezskurð — og nú eru það Hinar sameinuðu þjóðir, sem hakla spjaldinu á lofti. — Og enn verður Sir Anthony að beygja sig — og fara heim. Hinn pólitíski zíonismi er ekkert lamb að leika við. v________________________________________________________________________________„ DAGRENNING 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.