Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 31

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 31
r--------—-------------------------------------------------------------------V Reed, sem hefur skrifað heila bók um samstarf zíonistaauðvaldsins og kommúnistanna í Kreml. Á einum stað í þessari bók, sem skrifuð var 1949—1950 og gefin úr 1951, segir á þessa leið: „Þau þrjú öfl, sem öll hafa búið um sig sem lamandi meinsemd í öllu opinberu lífi Bandaríkjanna, þjóna í rauninni öll því þeirra, sem sterkast er, en það er pólitíski zíonisminn, sem stendur að baki stólum hinna voldugu, þar sem hin láta til sín taka á óæðri sviðum. En öll stefna þau að einu og sama marki, því að ná valdi yfir stjómmálamönnunum. Sönnunina fyrir veldi þeirra og áhrifum má fá með einni einfaldri til- raun: í hve ríkum mæli opinberar umræður um þau og starfsemi þeirra eru leyfðar. Þær eru algerlega frjálsar að því er snertir hina skipulögðu glæpa- mennsku. Það líður enginn dagur svo, að hún sé ekki opinberlega rædd einhvers staðar í ríkinu, og jafnan í þeim tón, að hún sé ógeðfelld, en eðlileg, og engin leið til þess að útrýma henni.... Allt öðru máli gegnir um gegnsýringu kommúnismans um alla mið- hæð þjóðfélagsbyggingarinnar. Um hana eru orðræður í orði kveðnu frjálsar, og það svo mjög, að umheimurinn blekkist til þess að ætla, að alltaf séu kommúnistaveiðar í gangi. En sannléikurinn er sá, að almennur vilji fólksins til þess að vita, hvað um er að vera í þessum efnum, mætir voldugri mótspyrnu, og sterk andstaða birtist ofan frá og niður úr, gegn almennri kröfu um vitneskju og raunhæfar varnarráðstafanir gegn þessari hættu.... En efst í hæðum gildir raunverulegt bann við umræðum um pólitíska zíonismann, og sýnir betur en nokkuð annað alveldi hans og áhrif í ame- rískum málum. Eins og í Englandi hafa opinberar efasemdir um mark- mið og yfirráðakröfur þessarar stefnu verið útlægar gerðar af yfirborði þjóðlífsins síðari árin. Um réttmæti þessa þolizt enginn skuggi af efa. Fullkomin ánauð hefur verið lögð á Bandaríkin í þessum efnum. Gamlir og góðir Bandaríkjamenn, sem hafnað hafa réttmæti laga um friðhelgi konunga og hafa skömm á skriðdýrshætti hirðlífsins, mega nú horfa upp á leiðtoga sína í ennþá auðmjúklegri stellingum gagnvart þessu valdi. Á sama hátt og helztu stjórnmálamenn Breta eru þeir í þessum undirlægju- hætti komnir langt fram úr aðalsmönnunum rúmensku, sem á sínum tíma skriðu í duftinu fyrir Tyrkjasoldáni í von um að halda metorðum sínum og eignum. Bann Sovétríkjanna á gyðingaandúð, sem í rauninni jafngilti banni gegn almennum umræðum um uppruna kommúnismans, liefur í raun og veru verið fært út til Bandaríkjanna og Bretlands, að því er snertir pólitíska zíonismann. Það eru drottinsvik í nýni mynd, og af þessum sök- um fær nútíma maðurinn í Bandaríkjunum og Bretlandi yfirleitt ekki v.___________________________________________________________________________, DAGRENNING 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.