Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 57

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 57
Grikkir brenna brezka fánann á götu í Aþenu. inguna á hinum skæðu illræðisflokkum, Enosis hinum gríska og Eoka, glæpa- hyski Makaríosar erkibiskups, sem eru að reyna að koma öllu í bál og brand áKýp- ur og hindra varnaraðgerðir Breta? Já, vissulega er samband þarna á milli! Hér sjáurn vér áreiðanlega samsteypu og bandalag allrar Jafets-ættar í Eurasíu, sem magnast gífurlega og býr sig með ótriilegum hraða undir lokaátökin í or- ustu Drottins, þeirri sem lýst er hjá Esekiel í 38. og 39. kap. og Opinberunar- bókinni 16. og 19. kap. Og raunar er Kýpur sérstaklega getið í sambandi við atburði hinna síðustu daga — lausn krist- inna manna — í spádómi Bíleams (IV. Móseb. 24, 24). Síðasta bandalagið, sem gegnsýrir Litlu-Asíu, er samsett af Góg, hinni síð- ustu, víðtæku og illræmdu risasamsteypu allra Jafetssona. Fyrir rúmurn sextíu árum leiddi séra N. H. Milner rök að því í hinni merku bók sinni, Russia Japhet, að hinar upp- runalegu þjóðir Rússlands hafi tvímæla- laust verið afkomendur Jafets, enda þótt nafnið Rússi eða Rosh væri komið frá norrænni konungsætt, sem var af kyn- stofni ísraels. Það er raunar nafn á ein- um syni Benjamíns (I. Móseb. 46, 21), og rannsóknir Sir Henrys Rawlinson benda til þess, að norrænir menn séu komnir frá Medíu, sem var dvalarstaður hinna hernumdu ísraelsmanna úr Norðurrík- inu. Ennfremur voru frumbyggjar Grikk- lands afkomendur Jafets, eins og frum- byggjar eyjanna í Miðjarðarhafi, Kýpur hafði forustu meðal þeirra og var kölluð Chittim. Nú er hin ætternislega „und- irvitund" eða sál Jafets-þjóðanna, ásamt forsögu spádómanna, að safna þeim sam- DAGRENNING SS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.