Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 57
Grikkir brenna brezka fánann á götu í Aþenu.
inguna á hinum skæðu illræðisflokkum,
Enosis hinum gríska og Eoka, glæpa-
hyski Makaríosar erkibiskups, sem eru að
reyna að koma öllu í bál og brand áKýp-
ur og hindra varnaraðgerðir Breta?
Já, vissulega er samband þarna á milli!
Hér sjáurn vér áreiðanlega samsteypu
og bandalag allrar Jafets-ættar í Eurasíu,
sem magnast gífurlega og býr sig með
ótriilegum hraða undir lokaátökin í or-
ustu Drottins, þeirri sem lýst er hjá
Esekiel í 38. og 39. kap. og Opinberunar-
bókinni 16. og 19. kap. Og raunar er
Kýpur sérstaklega getið í sambandi við
atburði hinna síðustu daga — lausn krist-
inna manna — í spádómi Bíleams (IV.
Móseb. 24, 24).
Síðasta bandalagið, sem gegnsýrir
Litlu-Asíu, er samsett af Góg, hinni síð-
ustu, víðtæku og illræmdu risasamsteypu
allra Jafetssona.
Fyrir rúmurn sextíu árum leiddi séra
N. H. Milner rök að því í hinni merku
bók sinni, Russia Japhet, að hinar upp-
runalegu þjóðir Rússlands hafi tvímæla-
laust verið afkomendur Jafets, enda þótt
nafnið Rússi eða Rosh væri komið frá
norrænni konungsætt, sem var af kyn-
stofni ísraels. Það er raunar nafn á ein-
um syni Benjamíns (I. Móseb. 46, 21), og
rannsóknir Sir Henrys Rawlinson benda
til þess, að norrænir menn séu komnir
frá Medíu, sem var dvalarstaður hinna
hernumdu ísraelsmanna úr Norðurrík-
inu.
Ennfremur voru frumbyggjar Grikk-
lands afkomendur Jafets, eins og frum-
byggjar eyjanna í Miðjarðarhafi, Kýpur
hafði forustu meðal þeirra og var kölluð
Chittim. Nú er hin ætternislega „und-
irvitund" eða sál Jafets-þjóðanna, ásamt
forsögu spádómanna, að safna þeim sam-
DAGRENNING SS