Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 16

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 16
-----------------------------------------------------------------------------------N einuðu þjóðirnai hafa, að undirlagi Bandaríkjastjórnar, bannað Bretum og Frökkum að hreinsa skurðinn, svo siglingar um hann tefðust sem lengst. Hin nýja einangrunarstefna Eisenhowers. Hin nýja einangrunarstefna Bandaríkjanna er enn ekki orðin öllum fyllilega ljós. Hún hófst — opinberlega — á Gefnarráðstefnunni 1955, með „andanum frá Gefn“. Síðan hafa Bandaríkin litið á sig sem einhvers konar „alheimslögreglu“, fremur en vestræna stórþjóð. Lögreglu, sem liaf- in væri yfir öll þjóðernisleg sjónarmið önnur en hin amerísku. Afleiðingar þessarar stefnu hafa orðið þær, að öll liin demókratisku ríki í Evrópu telja sig meira og minna svikin af Bandaríkjunum. Þau hafa brugðizt þegar mest á reyndi, flestum sem treystu þeim. Nú er svo komið, að Banda- ríkin, sem voru dáð og nutu fullkomins trausts meðal hinna vestrænu lýðræðisþjóða, mæta þar víðast hvar óvild og tortryggni, og sums staðar jafnvel follkomnu hatri. Vestur-Þýzkaland telur sig táldregið og svikið, Frakkland telur sig svikið og blekkt og þar eiga Bandaríkin ekki lengur neina vini — nema kommúnista. Franska þjóðin er vonsvikin og margir telja Bandaríkjamenn varga í véum, sem vilja fall Frakklands, fátækt og niðurlægingu. Franska blaðið Le Mond, sem er talið lieiðarlegasta blað Frakklands segir í september s. 1.: „Það er erfitt að gera of mikið úr því hve mjög Bandaríkin eru ábyrg fyrir Súez-deilunni. Bandaríkin hafa yfirboðið Breta frá 1951, í veiðleitni sinni að vinna vináttu Arabanna og hafa gefið þjóðernisstefnu Araba undir fótinn í þeini fáránlegu von, að hemja mætti hana til einhverra nota. Það voru Bandaríkin, sem töldu Breta á að hverfa á brott úr Egyptalandi. Það voru sendiherrar Bandaríkjanna, sem ýttu Nasser fram til landsfor- ráða. Það voru hin skyndilegu sinnaskipti utanríkisráðliena Bandaríkj- anna varðandi Asvan-stífluna, sem urðu tilefni deilunnar, þar eð þau gáfu Nasser átyllu til að þjóðnýta Súezskurðinn. Bandaríkjunum ber nú að standa við hlið Vestur-Evrópuríkjanna jafnt á diplómatiska sviðinu sem á sviði efnahagsmála. Ef þau gera það, verður deilan við Nasser skjótlega til lykta leidd, öllum til hagsbóta, Aröbum sem öðrum.“ Bretland, sem hefir talið sig í minnstri liættu, hyggur nú í fullri alvöru á að slíta tegsl sín við Bandaríkin, og Bretar og Frakkar yfirvega að ganga úr Sameinðu þjóðunum og segja skilið við svikapólitík þeirra. Hinu megin er svo vaxandi vinátta Bandaríkjanna við Sovétríkn og leppríki v_________________________________________________________________________> 14 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.