Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 42

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 42
á hvíldardegi. Drottinn svaraði hræsn- isumvöndun Fariseanna og skýrði um leið frá sjúkdómsorsök konunnar. Það var Satan, sem hafði haldið henni í fjötrum: „Og kona þessi, sem er dóttir Abra- liams og Satan hefur haldið í fjötrum í átján ár, mátti hún ekki leyst verða úr fjötrum þessum á hvíldardegi?“ (Lúk. 13, 16). Ennfremur skulum vér athuga orð Péturs um Krist og að hann talar í senn um lækningastarfið og frelsun frá und- irokun Satans: „Þetta erindi þekkið þér . . . Söguna um Jesúm frá Nazaret, hversu Guð smurði hann heilögum anda og krafti, hversu hann gekk um kring, gjörði gott og græddi alla, sem af djöflinum voru undirokaðir, því að Guð var með hon- um“ (Post. 10, 38). Vér sjáum því, að lækningin var í reynd frelsun fólksins frá undirokun djöfulsins. Þetta er ekkert líkingamál. Þegar vér sjáum og lesum um krafta- verk Drottins vors, kemur venjulega í ljós, að illir andar áttu að einhverju leyti sök á sjúkdómunum. Þá varð að reka út áður en fólkinu gæti batnað. Biblían talar um daufa anda, dumba anda, óða anda, sjúkleiksanda, villu- anda, svika-anda, lyga-anda, særingar- anda, spásagnaranda, ranglætisanda, illa anda og óhreina anda. Allir valda þeir fólki Jrjáningum og leiða það í villu á ýmsa vegu. Utrekstur illra anda. „Þessi tákn skulu fylgja þeim, er trúa: í mínu nafni munu þeir reka út illa anda“ (Mark. 16, 17). Þegar beðið er fyrir sjúkum á guðlegum lækninga- samkomum eru margir illir andar rekn- ir út. Hinn illi andi, sem út hefur verið rekinn, reynir strax að komast aftur inn í líkamann (Lúk. 11, 24—26). Illir andar eiga mjög auðvelda leið að sumum, sökum synda þeirra, vantrúar eða einhvers líkamlegs veikleika. Aug- un eru hlið sálarinnar, og þess vegna er fólki ráðlagt að lúta höfði, í varúðar- skyni, Jregar verið er að biðjast fyrir og reka þessa illu anda vit. Þessi aðvörun er ekki ætluð til þess að læða ótta inn í hjörtu fólks, því að óttinn er tæki óvin- arins. En menn verða að muna það, að þegar verið er að berjast við magnaða, illa anda, erum vér í vissum skilningi staddir á umráðasvæði djöfulsins. Guð einn er Jress megnugur, að reka út illa anda, og þcgar nráttur hans er að verki, eigum vér að vera fullir lotningar. Því miður eru þeir til, er skopast að starfi þeirra, sem reka út illa anda. Þetta er ein stærsta syndin, sem hægt er að drýgja. Það liggur við að hún sé ein þeirra synda, sém ekki verða fyrirgefn- ar (sbr. Matth. 12, 22—23). Eitt sinn rak Jesús illan anda út af manni, sem verið hafði mállaus og heyrnarlaus. Farise- arnir þurftu að skýra lækninguna á ein- hvern hátt og gerðu það á þá leið, að Kristur ræki út anda með fulltingi Beelsebuls, foringja illu andanna. Jesús svaraði þeim með hörðum ávítum. Hann spurði í fyrsta lagi: „Ef ég rek illu and- ana út með fulltingi Beelsebúls, með hvers fulltingi reka Jrá synir yðar þá út?“ Þessu gátu Farísearnir ekki svarað, því að þeir vissu að þeir höfðu ekkert vald til þess að reka út illa anda. Hann sagði þeim líka að vald sitt til þess að reka út illa anda, sannaði að guðsríki væri komið. Ennfremur sagði hann, að Satan gæti ekki rekið Satan út, því hvernig ætti ríki hans þá að standast. 40 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.