Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 18

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 18
—-------------------------------------------------------------------------> en dvelja lengur í því þrældómshúsi kommúnista. Það er engu líkara en menn hafi haldið að einhvers annars væri að vænta en þessa af þeim satan- iska lýð, sem stjómað hefur Sovétríkjunum síðustu þrjátíu og níu árin. Menn hrópa nú hástöfum: Hvílík níðingsverk! Hvílíkir glæpir! Hví- líkt þjóðarmorð er það ekki, sem nú er framið í Ungverjalandi! En mér er spum: Hverjir eru þeir, a. m. k. hér á Vesturlöndum, sem ekki vissu að slík hljóta að verða örlög hverrar þeirrar þjóðar, sem verð- ur svo ógæfusöm að lenda inn fyrir hið rússneska járntjald, ef hún leyfir sér að láta á sér bæra eftir að þangað er komið? Eru ekki Rússar áður búnir að fara svona með Estland, Lettland, Lit- háen, Tékkóslóvakíu, Rúmeníu, Búlgaiíu og fleiri lönd? Hafa þeir ekki drepið alla fomstumenn þessara landa, sem stóðu gegn hinu kommúnist- íska einræði? Hafa þeir ekki flutt í útlegð og gert að vinnuþrælum á auðn- um Síberíu, og annars staðar í sínu víðlenda þrælaríki, hundruð þúsunda manna og kvenna úr þessum löndum? Hafa þeir ekki lokað þessar þjóðir úti frá öllum samskiptum við aðrar þjóðir til þess að geta arðrænt þær og kúgað til hagnaðar fyrir rússneska alríkið, sem á að lokum að ná um alla veröld, að þeirra dómi? Hafa þeir ekki svipt þessar þjóðir öllum möguleikum til sjálfstæðrar menningar og einstaklingana frelsi sínu? Jú, allt þetta vitum við mæta vel og höfum vitað það í meira en tíu ár. En við höfum látið eins og þetta ætti sér ekki stað. Vesturlandaþjóðirnar hafa daufheyrzt við örvæntingarópum fómardýranna, þegar rússneski bjöminn hefur verið að murka lífið úr þeim — einu og einu í senn. Við höf- um meira að segja haft á meðal vor heilar sveitir óþokka og svikahrappa, sem hafa sungið þeim aðförum lof og dýrð meðan þær fóru fram, og lát- laust falla fram og tilbiðja óargadýrið. Hér á Islandi fyllir um það bil fimmtungur þjóðarinnar — þ. e. allir kjósendur kommúnista — þennan þokkalega hón. Á ég að gæta bróður míns? Og hvers vegna em þá þessi óp og óhljóð nú út af Ungverjalandi? Vomm við ekki búnir að samþykkja á Alþingi að senda allar varnir burtu og taka upp sem nánasta samvinnu við hina austiænu morðvarga, sem nú em að brytja niður blóma Ungverjalands? Voru ekki fyrirsvars- menn Bandaríkjanna búnir að halda Genfarfund með höfuðsmönnum þessara morðingjasamtaka og búa til með þeim ógeðslegustu afturgöngu allra tíma — „Andann frá Genf“? Var ekki Elísabet II. Englandsdrottning v__________________________________________________________________________> 16 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.