Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 23

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 23
--------------------------------------------------------------------------\ Ungverjum og öðrum þjóðum í rússneska þjóðafangelsinu — heldur til þess að koma í veg fyrir að þær geti fengið nokkra hjálp. Sameinuðu þjóð- imar em eitt af áhrifamestu tækjum alþjóðakommúnismans til að undir- oka frjálsar þjóðir og til þess að koma í veg fyrir að undirokaðar þjóðir fái frelsi. Sameinuðu þjóðirnar eru stofnaðar og starfræktar af Bandaríkjun- um og Sovétríkjunum til þess að eyðileggja Brezka samveldið og Frakk- land. Þetta er sá óhugnanlegi sannleikur, sem menn eru nú fyrst að byrja að skynja í allri sinni nekt. Berum saman viðbrögðin gagnvart Ungverjalandi og Egyptalandi. Sameinuðu þjóðirnar lieimta að Bretar og Frakkar fari „skilyrðislaust“ frá Súez, þó týndu aðeins örfáir menn lífi í hernaðaraðgerðunum þar, og þar var raunar aðeins verið að reyna að ná aftur skipaleið, sem þessar þjóðir áttu fullan rétt á að taka í sínar hendur, eins og komið var, því að svo hafði verið gengið á rétt þeirra. Sameinuðu þjóðirnar lieimtuðu, að Bretar og Frakkar færu „þegai' í stað“ frá Súez. Rússar liótuðu virkum hemaðarað- gerðum gegn Bretlandi, ef það hlýðnaðist ekki skipunum Sameinuðu þjóð- anna og Bandaríkjamenn beittu virkum refsiaðgerðum — olíuflutnings- banni — gegn þeim, þar til brottflutningur liðsins var hafinn. En hvað hefur verið gert gagnvart Ungverjum? Nokkrar samþykktir hafa verið gerðar á allsherjarþinginu, máttlausar og gagnslausar. Þess hef- ur ekki verið krafizt að Rússar færu „skilyrðislaus“ frá Ungverjalandi, né heldur að þeir færu „þegar í stað.“ Ónei. Því liefur heldur ekki verið hótað að beita „vopnavaldi“, eins og Rúsar gerðu við Breta og Frakka. Hið gagn- stæða hefur gerzt, að lýsa því yfir, að slíkt mundu þessar þjóðir forðast og alls ekki grípa til þvílíkra aðgerða, þó að allir Ungverjar yrðu drepnir. Bandaríkin hafa ekki heldur gripið til neinna „refsiaðgerða“ gagnvart Rússum, en þó hafa bæði Rússar og leppríki þeirra sýnt Sameinuðu þjóð- unum hverja óvirðinguna annarri verri. Framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna hefir verið neitað um að koma til Ungverjalands. Meiri móðgun er tæpast hægt að sýna stofnuninni. Rússar hafa ógnað leppríkjum sínum til að hafna tilmælum Sameinuðu þjóðanna um að senda nefndir til þeirra til að reyna að kynnast þeim aðstæðum, sem raunveinlega ríkja í Ungverja- landi. Hér þarf þó engra annarra vitna við en flóttafólksins, sem nú fer senn að nálgast 200 þúsundir manna. Allir halda að sér liöndum, enginn kemur hinni ógæfusömu þjóð til hjálpar. Af hverju? Af hræðslu! Hræðslu við hið sataniska kommúnista- stórveldi, sem ætlar sér að leggja undir sig heiminn með hótunum, blekk- ingum, svikum, lygum, mútum og vopnavaldi þar sem eitthvert viðnám verður veitt. A aðfarir þess hafa hinar vestrænu þjóðir nú horft í tíu ár og ekkert að- v------------------------------------------------------------------------J DAGRENNING 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.