Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 44

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 44
aði daufdumba drenginn rak hann andann ekki aðeins út, heldur bannaði honum líka að koma framar inn í hann (Mark. 9. 25). Á lækningasamkomum geta fundarmenn veitt mikilvæga að- stoð í þessu efni, ef þeir hneigja höfuð sitt í bæn og trú. 5. Máttur Guðs getur rekið út illa anda, og hann getur líka sent þá niður í gröf, en samt segir Ritningin lítið um að Jesús hafi gert það. Hins vegar var- aði hann við því, að illur andi, sem út hefði verið rekinn, myndi samstundis reyna að komast í annan líkama; og heppnaðist honum það ekki, mvndi liann taka með sér aðra anda sér verri og herja aftur á líkama þann, sem hann var rekinn úr. Jesús sýndi fram á, að þessi tilraun hinna illu anda gæti heppn- ast, ef maðurinn, sem hlut ætti að máli, ólilýðnaðist Guði og andi Drottins ætti ekki bústað í hjarta hans og lífi. Verndun heilsunnar er nauðsynleg. Við síðustu hugleiðingu vaknar sú spurning, hvort hægt sé að ónýta lækn- inguna. Þetta er vissulega mikið um- hugsunarefni, því að vér höfum þegar séð, að Jesús sagði berurn orðum, að menn gætu ónýtt lækninguna. Nálega allir kristnir menn, sem lækningu hafa fengið, munu geta staðfest það, að þrátt fyrir liina dásamlegu reynsluþekkingu, sem þeir hafa öðlast, kemur óvinurinn fyrr eða síðar og reynir að freista þeirra, jafnvel telja þeim trú um, að þeim liafi ekki verið bjargað. Eins er um þá, sem haldnir liafa verið illum anda, að and- inn reynir fyrr eða síðar að vinna aftur það, sem hann missti, ef þess er nokk- ur kostur. „Sjaldan verður víti vörum“. Djöfullinn yfirgefur þann, sem hlýðir Ritningunni og stendur stöðugur gegn lionum, en þann, sem undan lætur, mun Satan ræna blessuninni. í Jakobs bréfi 4. kap. 7. v. segir svo: „Standið gegn djöflinum, og þá mun hann flýja frá yður.“ Ef vér því stöndum gegn óvin- inum og vísum lionum djarflega á bug, þegar hann reynir að telja oss trú um, að hið gamla mein sé að taka sig upp, munurn vér komast að raun um, að lækning vor er alger. ★ Vér verðum að láta Krist og ríki lians ráða lífi voru. Maðurinn, sem illi and- inn var rekinn úr, hélt áfram fyrra líf- erni sínu. Hann þjónaði ekki Guði eða lifði fyrir hann. Árangurinn varð sá, að óhlýðni hans bauð óvininum aftur heim. Til eru þeir, sem aldrei koma í kirkju, nema á vakningarsamkomur. Þeir eru ótrúir í þjónustunni við Guð, halda áfram að helga líf sitt veraldlegum efn- um og fremja vafasöm verk á landareign djöfulsins. Þess getur orðið skammt að bíða, að þeir lendi aftur í fjötrum óvin- arins. Minnumst orða Drottins, þegar hann sagði: „Sjá, þú ert orðinn heill; syndga þú ekki framar, til þess að þér vilji ekki annað verra til.“ V. kafli. Nokkur ráð enn til að varðveita batann. Vér höfum séð, að enda þótt hægt sé að reka Satan út með bænum, eða lækn- ingagáfu, getur hann samt komið aftur. Vér höfum einnig séð, að mikilvægasta leiðbeiningin er sú, að eftir lækninguna þarf einstaklingurinn að halda áfram að þjóna Guði af fúsum vilja og helga líf sitt málefnum Guðs, til þess að ekkert rúm sé fyrir hinn illa anda, þegar hann 42 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.