Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 6

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 6
(Gamalt kvæði) Hér sit ég og horfi’ inn i huga tninn. Þar heppnast mér aftur að líta pá stund, er ungur fór ég i fyrsta sinn, af forvitni rekinn, á spákonu fund. Að lita inn til sin leyfir hún mér. — Loftið i stofunni hennar prtmgið af örlögum er. Á baklausan stól hún bendir mér, og biður mig sitja. Ég piggja pað má, pví litið um pessa heims pœgindi er hjá peim, sem fceddur er til að spá. Hún tekur upp spilin sin ;hóstar og hnerrar. Með horninu á svuntunni vandlega gleraugun perrar. Og spilin hún breiðir borðið á. Þau birta’ henni ókominn lifsferil tninn. Hún horfir o’ná pau, hrygg á brá, og hristir gráhœrða kollinn sinn.----- Spádóminn œtla ég engum að segja, en eiga hann sjálfur i rökkrinu heima og pegja. Hún sagði mér margt, og ég man pað enn flest, og tnér fannst pað yfirleitt fjarsteeða — bull. Þvi ceskan vill helzt pað, setn liún práir mest, en horfir tneð tortryggð á sannleikans gull. Ég trúði ekki pá, netna einstaka orði mins örlaga spádóms, er gekk ég frá konunnar borði. Nú finnst tnér pað oft vera eittlivað skylt, setn ég lief í lifinu rekið tnig á, — og par hefir gleðinni práfalt spillt, — og pað, sem að spákonan forðum sá. Hvort rceður pvi tilviljun ein, eða annað, er örlagaspurning, setn visindin geta eltki kannað. DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.