Dagrenning - 01.12.1956, Qupperneq 6
(Gamalt kvæði)
Hér sit ég og horfi’ inn i huga tninn.
Þar heppnast mér aftur að líta pá stund,
er ungur fór ég i fyrsta sinn,
af forvitni rekinn, á spákonu fund.
Að lita inn til sin leyfir hún mér.
— Loftið i stofunni hennar prtmgið af örlögum er.
Á baklausan stól hún bendir mér,
og biður mig sitja. Ég piggja pað má,
pví litið um pessa heims pœgindi er
hjá peim, sem fceddur er til að spá.
Hún tekur upp spilin sin ;hóstar og hnerrar.
Með horninu á svuntunni vandlega gleraugun perrar.
Og spilin hún breiðir borðið á.
Þau birta’ henni ókominn lifsferil tninn.
Hún horfir o’ná pau, hrygg á brá,
og hristir gráhœrða kollinn sinn.-----
Spádóminn œtla ég engum að segja,
en eiga hann sjálfur i rökkrinu heima og pegja.
Hún sagði mér margt, og ég man pað enn flest,
og tnér fannst pað yfirleitt fjarsteeða — bull.
Þvi ceskan vill helzt pað, setn liún práir mest,
en horfir tneð tortryggð á sannleikans gull.
Ég trúði ekki pá, netna einstaka orði
mins örlaga spádóms, er gekk ég frá konunnar borði.
Nú finnst tnér pað oft vera eittlivað skylt,
setn ég lief í lifinu rekið tnig á,
— og par hefir gleðinni práfalt spillt, —
og pað, sem að spákonan forðum sá.
Hvort rceður pvi tilviljun ein, eða annað,
er örlagaspurning, setn visindin geta eltki kannað.
DAGRENNING