Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 22

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 22
------------------------------------------------------------------------------^ „Hafið þið séð allar hörmungamar, sem hafa dunið yfir Budapest? Sé svo, þá skrifið um þær, þegar þið komið lieim.“ Hvað eftir annað vorum við spurðir: „Hví koma ekki Sameinuðu þjóðirnar eða Vesturveldin oss til hjálpar?“ Síðustu dagana heyrðum við þessa spumingu ef til vill sjaldnar. Ungverj- ar höfðu misst trúna á þá hjálp. Á leiðinni frá Budapest til Vínar virtist okkur að baráttunni væri lolcið í vesturhluta landsins. Rússar hafa á valdi sínu aðalveginn til Vínar og hafa komið sér upp tíu stöðvum með skriðdrekum og stórskotaliði á þessu tæplega 200 km. svæði. Barátta frelsissveitanna var vonlaus. Eftir 4—5 daga voru þær sigraðar. Hið rússneska ofurefli gaf engin grið. Hryðju- verkin flýttu fyrir því, að margir gæfust upp, vegna kvenna og bama. Það var tilgangslaust að draga upp hvítan fána gegn Rússum. I orrustunni um Budapest voru engir fangar teknir. Og nú hefjast brottflutningamir. Fjöldi Ungverja liefur lýst yfir skoð- un sinni á uppreisninni og getur nú hvaða dag sem er átt von á heimsókn öryggislögreglunnar, sem hefur verið sett á laggirnar aftur. Sögur gengu í Búdapest um það, að mörg hundruð stúdentar hafi þegar verið hand- teknir og fluttir austur. Einhver, sem ég spurði um þetta sagði: „Hví skyldi það ekki vera satt? Við höfum haft kynni af öryggislögregl- unni í mörg ár.“ Verkfallsvopnið er nú eina vörn jijóðarinnar gegn ofbeldinu. Síðast þegar við vissum, var hvergi unnið nema í brauðgerðarhúsum og öðrum matframleiðslugreinum, og engum kom til hugar að verkfallinu mundi linna, jjrátt fyrir áróðursmiðana, sem verið var að dreifa út úr rússnesku skriðdrekunum. Mikil neyð ríkir í Budapest. Ofan á hungrið og kuldann bætist svo pen- ingaleysið. Þau bandalagsöfl eru Rússum mikilsverð aðstoð. Og meðan rússneska herstjórnin er að bíða eftir árangrinum af þeirri aðstoð fara her- menn Jieirra hús úr húsi til þess að leita að vopnum.“ Hvers vegna kemur enginn til hjálpar? Þetta segir sjónarvotturinn. Og liann hefur ekki svikist um að flvtja skilaboðin. ,„Hvers vegna koma Sameinuðu þjóðirnar okkur ekki til hjálp- ar?“ Er ekki von að vesalings fólkið spyrji. Höfum við ekki „mannréttinda- stefnuskrá“ Sameinuðu þjóðanna? Er ekki Ungverjaland meðlimur í þessu bandalagi? Jú—jú. En ekkert gerist. Sameinuðu jjjóðirnar eru stofnaðar og starfræktar — ekki til að hjálpa V_________________________—— __________________________________________________< 20 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.