Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 56

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 56
H. D. MACMILLAN, hershöfðingi: Herstöð í Harma^edon Kýpui oá bandtala^ JafetsþjóSa Grein þessi er eftir forniann Hrezk-ísraelska heimsambandsins (The Hritish Israel World Federation), Commander H. I). Macmillan, og var birt í maí-hefti tímaritsins „Nat- ional Message“, en það er málgagn þeirrar hreyfingar. Greinin er sérstaklega athyglisverð með tilliti til þeirra atburða, sem gerzt hafa síðan hún var rituð. Því nú er að skýrast betur og betur, hve rétt þeir menn hafa fyrir sér, sem trúa spádómum Hiblíunnar um lokaátök- in milli ísraels og Gógs-bandalagsins, sem oft hefur verið vikið að í Dagrenningu. — J. G. Kýpur mun framvegis verða getið í fréttum. NATO þarf að fá eyjuna sem herstöð í stað þeirra stöðva, sem Bretrar hafa orðið að láta af hendi í Litlu-Asíu og til þess að verjast árásum Rússa á hin- ar frjálsu þjóðir Norður-Atlanthafs bandalagsins. Rússar eru að reyna að koma ár sinn fyrir borð á þessu svæði, til þess að kom- ast að hlýjum höfum og vestur til Afríku. Sem inngang að hernámi þessara landa reka þeir hugsjónaáróður og nota sér miskunarlaust þjóðerniskennd fólksins. Ennfremur langar þá til að koma sér fyrir í Jerúsalem, eða Jrar í grennd, til andlegrar ögrunar við trúna á einn guð, og loks til Jress að uppræta heimsáhrif hinna frjálsu, engil-saxnesku menningar- þjóða og vinaríkja þeirra. Það er því orðið nauðsynlegt fvrir frelsið í heiminum, að Kýpur komi í stað þeirra mikilvægu stöðva, sem vér höfum misst í Litlu-Asíu vegna sofanda- liáttar vors í heimsmálum og undirróð- urs Rússa. Kýpur er frábær varnarstöð, því þaðan er hægt að ná til allrar Litlu- Asíu og korna við nýtízku hergögnum. Rússar treysta á ótta þjóðanna í Litlu- Asíu við ríki Gyðinga í Palestínu, sem stofnað var á þeim tírna, sem Guð hafði ákveðið (árið 1917, á 1335. ári Islams - Dan. 12, 12). Þess vegna hafa-þeir blekkt Egipta, fsmal-Araba og leifar ættflokka frá Edóm, til þess að trúa því, að frelsun þeirra kæmi frá Rússlandi. Múhameðstrúarmenn, sem lesa Gamla Testamentið, vita það sennilega mæta- vel, að spádómur Jesaja 18, 7 og Zefanía 3, 10 (sjá ennfr. Jesaja 66, 20) hefur ræzt. En þar er sagt, að siglingaþjóð af ættstofni ísraels muni færa leifum fsraels gjafir á hinum síðustu tímum og reisa við ríki hans í Palestínu, til heiðurs Drottni her- sveitanna. Athyglisverð eru einnig orð Jesaja 19, 17: „Þá skal Egiptalandi standa ótti af Júdalandi; í hvert sinn sem á það er minnst, munu Jieir skelfast, vegna ráðs Jiess, er Drottinn hersveitanna hefur ráð- ið gegn þeim.“ Tyrkir, sem eru að langmestu leyti af semízkum stofni, hafa ekki enn fengið áhuga fyrir samsteypu Múhameðsmanna gegn Gyðingum. Er það einkum vegna Jress, að þeir hafa að ýmsu leyti lagt á hilluna siðu íslarns. Höfum vér ef til vill fundið hér skýr- B4 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.