Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 60

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 60
sama kemur vel heim við ráðningu „rómversku" spádómanna, því herveldi Gógs er til orðið upp úr stjórnarstefnu grízku kirkjunnar á hnignunartíma hennar. En sundurþykkju þá, sem nú ríkir milli austurs og vesturs má auðveldlega rekja til þess klofnings, er upphaflega varð út af trúarhroka og leiddi til kröf- unnar um „biskup biskupanna", sem Gregoríus páfi mikli kallaði „fyrirrenn- ara Anti-Krists“. Þar sem 1335 tunglár voru liðin frá 622 (Anno Hegira) þegar innanlands- óeirðirnar urðu í Landinu helga, væri hugsanlegt, að Vesturveldin gripu inn í málin árið 1957, því þá eru liðin 1335 sólár, samkvæmt tímatali kristinna manna á Vesturlöndum. Þetta er vissulega tími til þess að vera á verði og að allir sannkristnir menn biðja þess, að ekki verði stofnað til sam- bands við frávilltar kirkjur og þjóðir, og umfram allt, að vér glötum ekki trú vorri á hinn eina sáttasemjara, sem oss er kunn- gjörður í orði Guðs. En endalokin eru örugg og dýrðleg fyrir þá trúuðu, því skrifað stendur: „Og hver, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast, því að á Zíons fjalli og í Jerúsalem mun frelsun verða, eins og Drottinn hefur sagt, og meðal flótta- mannanna fyrir þá, sem Drottinn kallar.“ (Jóel 3, 5). 58 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.