Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 17

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 17
r-------------------------------------------------------------------------n þeirra, sérstaklega Júgóslavíu — hættulegasta leppríki Riissa, — og við Ásíulöndin: Indland og Kína. Margt bendir til þess að þróunin verði sú næstu fjögur árin, ef Banda- ríkin breyta ekki um stefnu, að þau einangrist frá hinum vestrænu lýðræð- isþjóðum, og lendi í flokki með hinum kommúnistiska og hálfkommún- istísku Asíuþjóðum, og hlutverk þeirra verði það, að hjálpa Rússum og Asíuþjóðunum til þess að brjóta niður frelsi og menningu Vesturlanda, og eyða hinu hvíta mannkyni. En áður en hinn pólitíski zionismi fær þessu til vegar komið er ekki ólíklegt að bandaríska þjóðin vakni, og taki í taumana. Hin nýja einangrunarstefna Bandaríkjanna hefir raunar nú þegar beð- ið verulegan hnekki. Allur hinn frjálsi heimur sér, að þessi stefna, sem Bandaríkin framkvæma í nafni Sameinuðu þjóðanna, og kalla stefnu þeirra, er ekki annað en grímuklætt morð á hinum frjálsu þjóðum, til hagnaðar fyrir Sovétríkin ein, sem í engu skeyta málamyndasamþykktum allsherj- arþingsins, en halda hiklaust áfram kúgunarstefnu sinni og myrða hverja þá þjóð, sem ekki sýnir þeim skilyrðislausa hlýðni. Á reikning „andans frá Gefn“ má með fullum rétti skrifa þann ágrein- ing, sem risinn er milli Atlantshafsþjóðanna innbyrðis, og á þann sama reikning má einnig skrifa vöxt nýkommúnismans (Titoismans) í öllum löndum síðasta árið. En nú eru þessar skýjaborgir að hrynja, og hvernig sem menn vilja líta á aðgerðir Breta og Frakka við Súez urðu þær þó til þess að opna augu heimsins á því hvemig komið var liögum hinna frjálsu vetrænu þjóða. Ungverjaland. Síðan Sameinuðu þjóðunum og Bandaríkjastjórn tókst að hrekja her- menn Breta og Frakka frá Súezeiði og tryggja þar á ný völd Nassers og Sovétríkjanna, hefur aðalumræðuefni manna á meðal, og í blöðum og heimsfréttum, verið Ungverjaland og aðfarir Rússa og leppstjórnar þeirra þar í landi. Svo virðist helzt sem mönnum hafi komið þau tíðindi á óvart. Það er eins og menn hafi vaknað upp við vondan draum, og allt í einu uppgötvi nú hið rússneska stjórnarfar, þótt það sé í tíu ár búið að undiroka mörg þjóðlönd og myrða eða flytja í útlegð beztu syni og dælur milli tíu og tutt- ugu ríkja, og margra þeirra í Evrópu. Menn fyllast undrun við þær fregn- ir, sem berast frá Ungverjalandi um viðbrögð Rússa, er smáþjóð gerir upp- reisn gegn hinu rússneska blóðveldi og leppum þess, og vill heldur deyja, v_________________________________________________________________________. DAGRENNING 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.