Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 33

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 33
------------------------------------------------------------------------------“s eru á mestu villigötum allra þessara þjóða, og þau leiða dauða og tor- tímingu yfir hið hvíta, kristna mannkyn, e£ þau átta sig ekki á stefnu sinni mjög bráðlega. í bók Douglas Reeds segir á einum stað: „Fyrir tvö hundruð og fimmtíu árum sagði William Penn: Annað- hvort er þjóðunum stjórnað af Guði, eða þær verða undirlægjur harð- stjóra. Bandaríska lýðveldið hefur nú verið hrakið á yztu þröm þess, að velja um þetta tvennt. Og það hefur verið gert með þeim hætti að hlekkja þessa samansöfnuðu tilfinningaorku þeirra, þeirri skaðræðis- kenningu, að Bandaríkjaþjóðin verði að setja á laggirnar heiðna heims- harðstjórn, sem afmái þjóðirnar og kristilega þjóðerniskennd." Einmitt þetta er nú í dag að gerast fyrir augum vorum. ★ Eigum vér þá að örvænta um framtíðina? mun margur spyrja. Það gera margir — líklega allir, sem sjá hvert stefnir, en hafa ekki öðlazt réttan skilning á þeim atburðum, sem eru að gerast. En ástæða til örvæntingar er engin — ef snúið verður á rétta leið nú þegar. Spádómar Biblíunnar segja þetta allt fyrir. ,Og þegar vér áttum oss á því, að hinar vestrænu þjóðir eru hinn forni ísrael, sem á að standa saman að lausn allra vandamála mannkynsins á kristnum grundvelli, mun Guð senda þá hjálp, sem þarf, til þess að björgun fáist. — Og sú björgun verður ekki fyrir ísraelsþjóðirnar einar, heldur alla hina þjáðu veröld vora. Árekstrarnir út af Súez og mistökin öll í utanríkispólitík Breta og Bandaríkjamanna eru nauðsynlegir löðrungar fyrir þá, til þess að almenn- ingur í þessum löndum átti sig á því, hvað er að gerast, og í hverri hættu þessar þjóðir eru nú. Árið 1957 mun verða mjög mikilvægt fyrir sambúð hinna vestrænu þjóða, en að hinum einstöku atburðum, sem vænta má að gerist á næst- unni, verður nánar vikið í fyrsta hefti næsta árs. En því lengur sem hinn vestræni heimur dregur það, að sameinast til fulls á kristilegum og þjóðlegum grundvelli, því þyngri skuld verður hann að gjalda sinnar villu, þegar að skuldadögunum dregur, — og það verður fyrr en varir. Þess vegna er rétt að íhuga nú formálsorð þessarar greinar. Vesturlönd eru nú hvorki „köld né heit“. Þau eru óheil í öllu — stjóm- málum sem öðru. Þau telja sér trú um að þau séu rík og voldug og lifi við öryggi. En þau em, þegar allt er skoðað, „blind og nakin“. Þau verða að kaupa „gull brennt í eldi“ óumflýjanlegra örlaga, til þess að verða auðug, og þau verða að „smyrja augu sín“ með smyrslum falslauss kristin- dóms, til þess að þau verði sjáandi. v_____________________________________________________________________________> DAGRENNING 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.