Dagrenning - 01.12.1956, Page 31

Dagrenning - 01.12.1956, Page 31
r--------—-------------------------------------------------------------------V Reed, sem hefur skrifað heila bók um samstarf zíonistaauðvaldsins og kommúnistanna í Kreml. Á einum stað í þessari bók, sem skrifuð var 1949—1950 og gefin úr 1951, segir á þessa leið: „Þau þrjú öfl, sem öll hafa búið um sig sem lamandi meinsemd í öllu opinberu lífi Bandaríkjanna, þjóna í rauninni öll því þeirra, sem sterkast er, en það er pólitíski zíonisminn, sem stendur að baki stólum hinna voldugu, þar sem hin láta til sín taka á óæðri sviðum. En öll stefna þau að einu og sama marki, því að ná valdi yfir stjómmálamönnunum. Sönnunina fyrir veldi þeirra og áhrifum má fá með einni einfaldri til- raun: í hve ríkum mæli opinberar umræður um þau og starfsemi þeirra eru leyfðar. Þær eru algerlega frjálsar að því er snertir hina skipulögðu glæpa- mennsku. Það líður enginn dagur svo, að hún sé ekki opinberlega rædd einhvers staðar í ríkinu, og jafnan í þeim tón, að hún sé ógeðfelld, en eðlileg, og engin leið til þess að útrýma henni.... Allt öðru máli gegnir um gegnsýringu kommúnismans um alla mið- hæð þjóðfélagsbyggingarinnar. Um hana eru orðræður í orði kveðnu frjálsar, og það svo mjög, að umheimurinn blekkist til þess að ætla, að alltaf séu kommúnistaveiðar í gangi. En sannléikurinn er sá, að almennur vilji fólksins til þess að vita, hvað um er að vera í þessum efnum, mætir voldugri mótspyrnu, og sterk andstaða birtist ofan frá og niður úr, gegn almennri kröfu um vitneskju og raunhæfar varnarráðstafanir gegn þessari hættu.... En efst í hæðum gildir raunverulegt bann við umræðum um pólitíska zíonismann, og sýnir betur en nokkuð annað alveldi hans og áhrif í ame- rískum málum. Eins og í Englandi hafa opinberar efasemdir um mark- mið og yfirráðakröfur þessarar stefnu verið útlægar gerðar af yfirborði þjóðlífsins síðari árin. Um réttmæti þessa þolizt enginn skuggi af efa. Fullkomin ánauð hefur verið lögð á Bandaríkin í þessum efnum. Gamlir og góðir Bandaríkjamenn, sem hafnað hafa réttmæti laga um friðhelgi konunga og hafa skömm á skriðdýrshætti hirðlífsins, mega nú horfa upp á leiðtoga sína í ennþá auðmjúklegri stellingum gagnvart þessu valdi. Á sama hátt og helztu stjórnmálamenn Breta eru þeir í þessum undirlægju- hætti komnir langt fram úr aðalsmönnunum rúmensku, sem á sínum tíma skriðu í duftinu fyrir Tyrkjasoldáni í von um að halda metorðum sínum og eignum. Bann Sovétríkjanna á gyðingaandúð, sem í rauninni jafngilti banni gegn almennum umræðum um uppruna kommúnismans, liefur í raun og veru verið fært út til Bandaríkjanna og Bretlands, að því er snertir pólitíska zíonismann. Það eru drottinsvik í nýni mynd, og af þessum sök- um fær nútíma maðurinn í Bandaríkjunum og Bretlandi yfirleitt ekki v.___________________________________________________________________________, DAGRENNING 29

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.