Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2014, Síða 67

Bókasafnið - 01.06.2014, Síða 67
Í upphafi árs 201 3 hófst vinna við nýja stefnumótun fyrir Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Til- gangurinn var eins og í síðustu stefnumótun, að búa ti l vegvísi sem nýtist starfsfólki safnsins við að þróa starf- semina á næstu árum. Framkvæmdaráð safnsins sem í sitja sviðsstjórar og landsbókavörður, ásamt starfs- mannastjóra voru stýrihópur við vinnuna og báru hitann og þungann af mótun stefnunnar. Sigurjón Þórðarson hjá ráðgjafafyrirtækinu Gekon leiddi verkefnið í upphafi, tók þátt í skipulagningu og stýrði fundum. Við mótun stefnunnar var haft víðtækt samráð og haldnir fundir með starfsfólki, helstu samstarfs- og hags- munaaðilum og sérstakur fundur var haldinn með hópi stúdenta frá Háskóla Íslands. Stjórn safnsins tók einnig virkan þátt í vinnunni, sótti fundi og fór yfir stefnuskjöl á mismunandi stigum en hún skal vera landsbókaverði ti l ráðgjafar um stefnu safnsins. Þá voru ýmis gögn lögð ti l grundvallar, svo sem lög safnsins frá 201 1 , bókasafna- lög sem voru samþykkt í árslok 201 2, þingsályktun Al- þingis um menningarstefnu 201 3, stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið 201 3, gögn frá Landskerfi bókasafna og Landsaðgangi auk þess sem tekið var mið af þróun í málaflokknum víða um Þekkingarveita í al lra þágu : Stefna Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns 201 3-201 7 Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir er bókasafns- og upplýsingafræðingur MA, stjórnsýslufræðingur MPA og er landsbókavörður frá 2007. Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir Mynd 1: Vinna við stefnumótun Mynd 2: Stund milli stríða - U pplýsingatækni - Rannsóknir og nýsköpun - Safnkostur og skráning - Varðveisla - Aðgengi og miðlun - Þjónusta - Vinnumenning og vinnuumhverfi - Rými M álaflokkar: - Frumkvæði - Þróun og nýsköpun - M etnaður og fagmennska - Samvinna Gildi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.