Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.06.2014, Qupperneq 85

Bókasafnið - 01.06.2014, Qupperneq 85
Bókasafnið 38. árg. 2014 85 einnig haft kynni af Tutu. Í gegnum þau hafði ég hins vegar lært ýmislegt um baráttuna gegn aðskilnaðarstefn- unni (apartheid), um óréttlætið, grimmdina og þján- ingarnar sem þau höfðu persónulega reynt, og um óbilandi baráttuþrek manna eins og Nelson Mandela og Desmond Tutu. Það var því með mikil l i eftirvæntingu sem ég beið þess að fá að heyra og sjá þennan sögufræga prest og baráttumann. Með góðfúslegu leyfi Önnu fór ég með aðgöngumiðann næst hjartanu og sti l lti mér upp í biðröðinni fyrir framan stærsta sal messunnar í um klukkutíma áður en samtalið við Tutu átti að hefjast. Það veitti greini lega ekki af, því þá þegar var komin óra- löng biðröð sem átti eftir að lengjast. Tutu hafði líka vakið enn meiri athygli en ella, því deginum áður hafði hann birst á bókamessunni öl lum að óvör- um og lífvörðum sínum til miki l lar skelfingar og mótmælt kröftuglega mannréttindabrotum í Burma og Kína sem þá voru mjög í fréttum. Taldi hann málið einfalt viðureignar ef stjórnvöld í heiminum meintu eitthvað með vil ja sínum til mannrétta: þjóðum heims bæri að flytja Ólympíuleikana 2008 frá Kína eða fresta þeim ef svo bæri undir. Átti hann óskipta athygli al lrar heimspressunnar þegar hann sendi út yfirlýsingu sína og greindu sjónvarpsstöðvar heimsins frá atburðinum þá um kvöldið, margar sem fyrstu frétt - nema íslenskir fjöl- miðlar sem þögðu þunnu hljóði. Hægt og sígandi mjakaðist röðin áfram uns ég komst loks inn í þennan risavaxna sal og mátti ég prísa mig sæla fyrir að fá sæti rétt fyrir aftan miðju, fyrir aftan kvik- myndatökumanninn frá sænska sjónvarpinu. Þegar saln- um hafði verið lokað kom svo þessi aldni undramaður stökkvandi inn á sviðið í fylgd með aðstoðarmanni sínum og höfundi ævisögu hans, John Allen, ásamt dagskrár- stjórnanda, fal legri sjónvarpskonu með rauðan trefi l . Ég skotraði augunum í kringum mig og sá litskrúðuga mannkynsflóru í salnum. Þarna var fólk með þykjustu gáfumannasvip, sænskar baráttukonur, rithöfundar, l istamenn, iðnaðarmenn, samlandar Tutus, blaðamenn og svo trúað fólk með kyrrð í svipnum. Alls konar fólk sem sagt. Spyri l l inn hóf nú kynningu sína á Tutu og jafnframt á John Allen sem hefur fylgt Tutu á þeytingi hans um heiminn og þekkir hann öðrum betur. Lagðar voru ýmsar spurningar fyrir hann varðandi mannréttindabrotin í Kína og í heiminum yfirhöfuð, um skoðanir hans og kynni af framkvæmd stefnu ANC í Suður Afríku, um bitra lífsreynslu hans undir apartheid og náin kynni hans af Nelson Mandela. Þessu öllu svaraði Tutu af sinni alkunnu hægð og yfirvegun og á máli sem allur þorri fólks skilur og tók gjarnan einföld dæmi úr daglegu lífi fólks máli sínu ti l stuðnings, jafn- framt því sem hann sagði brandara og rak upp skell i- hlátur við og við. Það var ótrúlegt að heyra þennan mann, sem sjálfur hafði upplifað skelfingar apartheid og tekið þátt í ótrúlegum þjáningum samlanda sinna, geta talað af slíkri glettni og lífsgleði. Þó brá fyrir al- vöruþunga í svip hans þegar hann talaði um hvernig Vesturlandabúar kæmu fram við aldrað, lífsreynt fólk af mikil l i l íti lsvirðingu og litu fram hjá dýrmætri reynslu þeirra og visku, og benti á með talsverðu háði í röddinni að slíkt væri í raun nýtt í sögu mannkyns og að í Afríku væri „ . . . elder people regarded as people who has some wisdom and experience“. Og að lokum hvatti hann fólk ti l að hlusta sérstakalega á þöglar raddir hinna kúg- uðu (listen especially to the mutant voices: women etc. ), á raddir þeirra sem eiga sér engan opinberan málssvara, né auð. Þegar hér var komið sögu sat fólk og horfði í gaupnir sér í þöglum samræðum við grettna samvisku sína. Þegar umræðustjórnandinn sagði síðan allt í einu hvort fólk hefði einhverjar spurningar í lokin ti l Tutu leit ég á klukkuna og uppgötvaði að það sem mér hafði fundist vera örskotsstund var orðið að heilum klukku- tíma. Fólk leit í kringum sig, og eins og oft gerist á stundum sem þessum hafði enginn kjark ti l að spyrja fyrstur. Loks stóð einn ungur blaðamaður upp með svip þess sem veit al lt á andlitinu og spurði Tutu hvaða álit hann hefði á Jesú Kristi í sambandi við apartheid (What is your opini- on about Jesus Christ in connection with apartheid?!) - hvað sem hann í ósköpunum gat nú átt við með því. Tutu skrúfaði sér örlítið ti l í stólnum, sagði he, he, lagaði á sér sokkana, hló aftur og sagði: „dear friend, do you know Jesus Christ?“ og dró seiminn lengi á krææææsssst. Um leið fór röddin stig hækkandi og það ískraði í honum af innibyrgðum hlátri og um salinn fór rafmagnað andrúmsloft. Hann byrjaði á að segja með hárri tærri röddu að Jesús hefði nú verið með þeim allan tímann og hjálpað þeim að kollsteypa apartheid stjórninni, en hann hefði þó Mynd 3. Beðið eftir Tutu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.