Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1976, Page 78

Húnavaka - 01.05.1976, Page 78
76 HÚNAVAKA Þetta sama ár breiddist fjárkláðinn um landið og var kominn hér í nærsveitirnar þá um haustið. Voru nú fyrirskipaðar ýmsar tak- markanir á rekstri sauðfjár og síðar niðurskurður. Olli þetta marg- víslegum erfiðleikum, og hrakaði efnahag bænda stórlega. Varð það til þess, að framkvæmdir jarðabótafélagsins lögðust að mestu niður, og klofnaði félagið nú þannig, að Bólstaðarhlíðarhreppur virðist hafa gengið úr félaginu. Ástæðan til þessa mun að nokkru leyti hafa verið sú, að samgangur fólks austan og vestan Blöndn var talinn óæskilegur vegna fjárkláðans, og lögðust sameiginlegir fnndir þar af leiðandi niður. Þar má segja, að dagar jarðabótafélagsins séu taldir, og verður saga þess því ekki rakin lengra hér. Hinsvegar er rétt að geta þess, að árið 1863 var stofnað búnaðar'félag í Bólstaðarblíðarlireppi, en ekki er mikið vitað um starfsemi þess fyrstu árin. Þetta sama ár var í Svínavatnslneppi samþykkt að breyta að nokkru fyrirkomulagi jarðabótafélagsins, og var stofnaður sjóður fyrir það. Var það þá nefnt Búnaðarfélag Svínavatnshrepps, en saga þess verður ekki rak- in hér. III. Það þykir vart í frásögur færandi, þó stofnað sé lítilfjörlegt félag nú á dögum, enda er fjöldi þeirra ótrúlegur og lítið nýmæli, þótt eitt og eitt bætist í hópinn. Þessu var á annan veg farið um 1850, þegar hvers konar félagsstarfsemi var nær óþekkt, og þá voru það hreint ekki svo litil tíðindi, þegar bændur úr tveim hreppum ákváðu að stofna með sér félagsskap til að bæta jarðir sínar. Hver er svo árangurinn af þessari félagsstarfsemi? Áður en þeirri spurningu er svarað, er rétt að geta þess, að Svínavatnshreppur er mjög víðáttumikill, og þar er yfirleitt langt á milli bæja. Auk þess er hann frá náttúrunnar hendi sérstaklega slæmur yfirferðar vegna geysimikilla flóa og mýrafláka og lágra en breiðra hálsa, sem ein- kenna byggðarlagið. Þó ferðamanni nútímans finnist það létt verk að ferðast yfir flatt land, þá gegndi öðru máli, þegar engir vegir voru til staðar, en hvarvetna botnlausar keldur. Að öllu samanlögðu var Svínadalurinn verstnr yfirferðar, en Blöndudalurinn skástur, enda var upphaf félagsstarfseminnar þar. Vegna þessara samgöngn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.