Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1976, Blaðsíða 163

Húnavaka - 01.05.1976, Blaðsíða 163
HÚNAVAKA 161 ákveðið að láta fara fram könn- un meðal eldra fólks, hvort áhugi er fyrir hendi á því að lána fé til byggingarinnar, sem aftur á móti gæfi viðkomandi tryggingu fyrir dvöl í þessari væntanlegu stofnun. Bregðist fólk vel við og sýni áhuga á að leggja fé til íbúðanna, verður væntanlega hægt að gera bygg- inguna fokhelda á næsta sumri. Nefndin hefur falið Jóni ísberg, sýslumanni, að sjá um þessa hlið málsins og vil ég geta þess hér, við þá sem áhuga hafa á þessu málefni, að snúa sér til hans. Viðbygging við Héraðshœlið, ásamt heilsugœzlustöð. Áfram hefur verið unnið að hönnun viðbyggingar við Hér- aðshælið og miðar þeim málum fremur seint, eins og flestu þar sem hið opinbera á í hlut. Mun allur undirbúningur þó vera kominn á lokastig. Verði hún samþykkt, er gert ráð fyrir að viðbyggingin rísi í átt að Svín- vetningabraut. Verður hún á þremur hæðum ásamt kjallara, alls um 1805 m2. Er gert ráð fyr- ir, að hún tengist Héraðshælinu í kjallara, á II. og III. hæð. Aðal- inngangurinn verður frá suð- austri. Starfsemi í húsinu skipt- ist eftir hæðum, en hentugt þótti af tveimur ástæðum að hafa hús- ið rnargra hæða. í fyrsta lagi 11 verður grunnflöturinn þá lítill miðað við heildarflatarmál, og í öðru lagi verður hægt með því móti að tengja starfsemi í ný- byggingunni skyldri starfsemi í gamla húsinu. í kjallara er gert ráð fyrir líkhúsi og aðstöðu til krufningar, endurhæfingardeild, geymslum og tækniherbergjum. Kjallari er í beinum tengslum við kjallara í gamla húsinu, þar sem einnig eru geymslur og tækniherbergi. Á I. hæð er reikn- að með kjarna heilsugæzlustöðv- arinnar: Læknamóttöku, skrif- stofum og skoðunarherbergjum, tannlæknaþjónustu og lyfjabúð. Á I. hæð er aðalinngangur og bakdyr, en á þessari hæð er eng- in tenging við gamla húsið, enda eru á I. hæð þess íbúðir starfs- fólks og eldhús sjúkrahússins. Á annarri hæð nýbyggingarinnar er gert ráð fyrir ýmiss konar þjónustustarfsemi, bæði vegna heilsugæzlustöðvar og sjúkra- húss. Verður þar skurðdeild, sótt- hreinsunardeild, röntgendeild og rannsóknadeild. Bein tenging er af þessari hæð á aðra hæð gamla hússins, þar sem eru fyrst og fremst þjónustu- og vinnu- herbergi sjúkrahússins, en einn- ig íbúð út í enda. Á III. og efstu hæð er gert ráð fyrir fæðingar- deild og nokkurri stækkun á húsrými fyrir almenna legu- deild, sem er á III. hæð í gamla L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.