Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2010, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2010, Síða 46
NAFN OG ALDUR? „Hrafnhildur Einarsdóttir, 24 ára.“ ATVINNA? „Danslistamaður.“ HJÚSKAPARSTAÐA? „Í sambúð með Sigga.“ FJÖLDI BARNA? „Ekkert barn.“ HEFUR ÞÚ ÁTT GÆLUDÝR? „Átti einu sinni páfagaukinn Trítil II.“ HVAÐA TÓNLEIKA FÓRST ÞÚ Á SÍÐAST? „Tónleika með ATOS á Rósenberg.“ HEFUR ÞÚ KOMIST Í KAST VIÐ LÖGIN? „Var eitt sinn stoppuð fyrir að syngja of hátt úti á götu og svo í London þegar við Eszter fengum lán- að umferðarskilti.“ HVER ER UPPÁHALDSFLÍKIN ÞÍN OG AF HVERJU? „Uppáhaldsflíkurnar eru margar. Ef ég á að nefna einhverja eina sem ég nota hvað mest þá er það svört skikkja úr Kvk, sem passar við gjörsamlega all- ar mínar skrautlegu dulur.“ HEFUR ÞÚ FARIÐ Í MEGRUN? „Nei, ég nýt þess svo mikið að borða góðan mat.“ HEFUR ÞÚ TEKIÐ ÞÁTT Í SKIPULÖGÐUM MÓTMÆL- UM? „Nei það hef ég ekki gert enn.“ TRÚIR ÞÚ Á FRAMHALDSLÍF? „Já, lífið er of skemmtilegt til þess að það geti endað svo snögglega.“ HVAÐA LAG SKAMMAST ÞÚ ÞÍN MEST FYRIR AÐ HAFA HALDIÐ UPP Á? „Það er algjör óþarfi að skammast sín fyrir slíkt.“ HVAÐA LAG KVEIKIR Í ÞÉR? „Krummi svaf í klettagjá.“ TIL HVERS HLAKKAR ÞÚ NÚNA? „Sýningarhelgar okkar Raven-hópsins sem verður haldin 17.–19. september í sal Klassíska Listdans- skólans.“ HVAÐA MYND GETUR ÞÚ HORFT Á AFTUR OG AFT- UR? „Í augnablikinu er það After the rain, I saw you. Af því ég get endalaust breytt henni.“ AFREK VIKUNNAR? „Að klára litlu dansmyndina mína.“ HEFUR ÞÚ LÁTIÐ SPÁ FYRIR ÞÉR? „Ekki svo ég muni.“ SPILAR ÞÚ Á HLJÓÐFÆRI? „Spila smá á píanó.“ VILTU AÐ ÍSLAND GANGI Í EVRÓPUSAMBANDIÐ? (Viðmælandi neitar að svara). HVAÐ ER MIKILVÆGAST Í LÍFINU? „Fólkið mitt.“ HVAÐA ÍSLENSKA RÁÐAMANN MUNDIR ÞÚ VILJA HELLA FULLAN OG FARA Á TRÚNÓ MEÐ? (Viðmælandi neitar að svara). HVAÐA FRÆGA EINSTAKLING MYNDIR ÞÚ HELST VILJA HITTA OG AF HVERJU? (Viðmælandi neitar að svara). HEFUR ÞÚ ORT LJÓÐ? „Já, eða meira kannski svona vísur.“ NÝLEGT PRAKKARASTRIK? „Ég á svolítið erfitt með að deila því hér.“ ERTU MEÐ EINHVERJA LEYNDA HÆFILEIKA? „Ég er nokkuð góð í sjómanni og svo er ég voðalega góð í að skemmta mér vel.“ Á AÐ LEYFA ÖNNUR VÍMUEFNI EN ÁFENGI? (Viðmælandi neitar að svara). HVER ER UPPÁHALDSSTAÐURINN ÞINN? „Á ótal marga uppáhaldsstaði í náttúru Íslands.“ HVAÐ ER ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ GERIR ÁÐUR EN ÞÚ FERÐ AÐ SOFA? „Loka augunum.“ HVER ER LEIÐ ÍSLANDS ÚT ÚR KREPPUNNI? „Samstaða og bjartsýni og svo mættu allir dansa meira og syngja.“ Hrafnhildur Einarsdóttir danslistamaður er listrænn stjórn- andi Raven-hópsins sem sýnir í sal Klassíska Listdansskólans um helgina. Hrafnhildur er stolt af dansmyndinni sinni After the rain, I saw you, sem hún kláraði á dögunum og segir fólkið sitt það mikilvægasta í lífi sínu. NOKKUÐ GÓÐ Í SJÓMANNI 46 HIN HLIÐIN 17. september 2010 FÖSTUDAGUR www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. TVÆR KONUR 2 JÁKVÆÐARNÝJUNGAR Sykurveiðarinn Suco Bloc. 180 töflur. Hentar öllum, stöðvar sykurinn áður en hann verður að fitu. STÖÐVIÐ SYKUR OG KOLVETNI NÝJUNG! BRENNIÐ FITU 30 Days 120 töflur ásamt samnefndu kremi vinnur á appelsínuhúð. 30 Days (120 töflur)ásamt OxyTarm (60 eða 150)töflur gegn kviðfitu gefur 35% meiri virkni. Valin heils uvara ársin s 2008 & B e t r i a p ó t e k i n o g M a ð u r l i f a n d i w w w . s o l o g h e i l s a . i s komdu í áskrift! 512 70 80 dv.is/askrift frjálst, óháð dagblað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.