Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 27
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 27 1. iPad Air 2 Spjaldtölva (verð frá 89.990 kr., t.d. hjá Epli.is og Macland. is). Það verður að segjast eins og er að iPad er ennþá konung­ ur spjald tölvunnar. Með annarri kynslóð af iPad Air tókst Apple einhvern veginn að gera bestu spjaldtölvu sem framleidd hafði verið enn betri. Hún er þynnri, skjárinn er enn skarpari, litríkari og bjartari, myndavélin betri og vinnslan er frábær. Þar að auki er verðið á svipuðu róli og flaggskip helstu keppi­ nautanna auk þess sem úrvalið af frábærum snjallforritum er nær óendanlegt. Er hægt að biðja um eitthvað meira? 2. LG G3 Snjallsími (verð frá 89.900 kr. hjá helstu símafyrirtækjum). LG hefur verið þekkt fyrir snjallsíma í ódýrari kantinum, en með G2 í fyrra og G3 í ár sýndi fyrirtækið svo um munaði að það getur líka keppt við stóru strákana á markaðnum. G3 er með stóran og skarpan 5,5 tommu skjá, góða myndavél og öfluga vinnslu – og verðið gerist ekki mikið betra fyrir síma í þessum gæðaflokki. LG G3 er á mörkum þess að teljast „Phablet“, þ.e. millistig milli spjaldtölvu og snjallsíma, en góð hönnun gerir að verkum að hann virkar aldrei of stór eða klunnalegur. 3. Lenovo Yoga 3 Fartölva (verð frá 269.900 kr. hjá netverslun.is). Yoga­tölv­ urn ar frá Lenovo sameina kosti spjaldtölvu og fartölvu og tekst það bara ansi vel, sérstaklega með þriðju kynslóð tölvanna sem kom á markað á árinu. Hún er með betri skjá og umtalsvert uppfærðan vélbúnað og nýtist því betur við leik og störf en fyrri útgáfur. 360 gráðu snúningur skjásins er vel heppnaður, en með honum er auðvelt að breyta tölvunni úr fartölvu í spjaldtölvu og öfugt. Án nokkurs vafa munu þessar spjald/fartölvur verða vinsælli á komandi árum – enda hentugt að geta tekið eina svona í ferðalagið frekar en bæði spjaldtölvu og fartölvu, svo dæmi sé tekið. 4. iPhone 6 Snjallsími (verð frá 119.900 kr. hjá helstu símafyrirtækjum). Apple tók nokkuð stórt skref með útgáfu iPhone 6 á þessu ári. „Stórt“ er lykilorðið, því sexan er umtalsvert stærri en fyrirrennararnir – með 4,7 tommu skjá í stað 4 tommu. Hann er engu að síður mjög þunnur og flottur, eins og Apple er von og vísa. Myndavélin var endurbætt og rafhlaðan endist leng­ ur, sem skiptir verulegu máli. Einfaldlega frábær sími. Samt var breytingin ekki nægilega mikil milli síðustu útgáfu til að skila iPhone 6 ofar á listann í ár. 5. Bose Soundlink III Þráðlaus ferðahátalari (verð 64.900 kr. hjá netverslun. is). Úrvalið af þráðlausum Bluetooth­ferðahátölurum er mik­ ið, en það verður að segjast eins og er að hljómgæðin eru sjaldnast til að hrópa húrra fyrir. Það er þó ekki hægt að segja um Bose Soundlink III, sem er tiltölulega lítill og nettur, en skilar þó framúrskarandi hljómi, jafnvel þótt hækkað sé hressi­ lega í honum. Það sést reyndar ágætlega á verðmiðanum, sem er sennilega helsti ókostur þessa magnaða hátalara. 4 5 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.