Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.11.2014, Qupperneq 73
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 73 mun framleiða úr rækjuskeljarmjöli sem við flytjum að mestu inn. Þetta er verkefni sem við reiknum með að muni taka þrjú til fjögur ár að koma í fullan rekstur. Ef draumar okkar rætast um þessi áform verður þetta mjög stór vinnu staður hér, með kannski 50 starfsmenn og þriðj ung ­ urinn af þeim með háskólamenntun. Þetta er ekki í höfn en unnið að þessu hörðum höndum. Það er búið að fjárfesta um 1,0 milljarð króna í Genís hf. og meiru fé verður bætt við verkefnið. Mörgum finnst þetta kannski djarft en svona er þróunar ­ vinna og frumkvöðlastarfsemi. Þau verða mörg vonbrigðin í svona ferli – en ef þú sérð ljós fyrir enda gangnanna er ekkert um annað að ræða en halda áfram. Við erum hér í Siglufirði með fjóra starfsmenn og fjóra í Reykjavík eins og ég nefndi en við munum bæta við áður en langt um líður nokkrum til viðbótar hér. Við keyptum allar fasteignir hér í Siglufirði af Síldar vinnslunni sem áður tilheyrðu Sílda verksmiðjum ríkisins, alls um 12 þúsund fermetra, og gerum ráð fyrir því að uppistaða þessara fasteigna fari undir fram ­ leiðslu Genís í framtíðinni. Ég hef reyndar ekki gert mikið af því að útskýra fyrir fólki um hvað þetta snýst en við værum að sjálf sögðu ekki að setja alla þessa pen ­ inga og alla þessa vinnu í þetta verkefni ef við værum ekki nokkuð sannfærð um að vera með hlut í höndunum sem geti orðið eitthvað stórt og mikilvægt.“ á FjóRða milljaRð í FRam- kvæmdiR Róbert segir að þegar allt sé talið séu fjárfestingar á hans vegum í Siglufirði komnar á fjórða milljarð króna. Um 1 milljarður hafi farið í líftækninni, um 1,4 milljarðar í nýja hótelið, Sigló hótel, og að veitingahúsin tvö, Hannes boy og Rauðka, hafi kostað um 600 milljónir. „Að auki settum við 300 milljónir inn í sjálfseignarfélagið sem við stofnuðum með sveitarfélaginu til að standa að upp ­ byggingu skíðasvæðisins og nýja golf vall ­ arins. Þetta er því orðið nokkuð á fjórða milljarð sem verið er að fjárfesta í þessu samfélagi. Það var ekkert einfalt hvernig við ættum að haga málum með sveitar ­ félaginu varðandi skíðasvæðið og golfvöllinn en duttum niður á þessa lausn að stofna um það sjálfeignarstofnunina Leyningsás, sem sveitarfélagið lagði þessar eignir sínar inn í auk þessara 300 milljóna sem við leggjum til á móti til uppbyggingar á fram ­ kvæmdatímanum. Af þeim eru þegar um 200 milljónir farnar í nýja golfvöllinn.“ Ætlaði að verða ljósmyndari Ferill Róberts er ævintýralegur. Hann ætlaði að verða ljósmyndari en álpaðist í stýrimannaskóla í Vestmannaeyjum. Hann varð fyrst þekktur í íslensku við ­ skipta lífi þegar hann tók þátt í frægri hallarbyltingu í SH á sínum tíma. R óbert Guðfinnsson er það sem hinir ensku­ mæl andi myndu kalla „a self­made man“, maður sem hafist hefur til vegs og virðingar algjörlega á eigin forsendum. Hann fæddist í Reykjavík 1957, sonur íslenskrar stúlku og Bandaríkjamanns. „Ég kom hingað til Siglufjarðar sem kornabarn og ólst fyrstu tvö árin upp hjá móðursystur minni eða þar til móðir mín, Steinfríður Ólafsdóttir, og Guðfinnur Grétar Aðalsteinsson, fóstur faðir minn, komu og tóku við mér. Hér ólst ég upp og fer, eins og gengur og gerist um unga stráka í sjávarplássi, að vinna í fiski, fer á trillur, á línubáta og svo á togara. Ég fór í iðnskóla og ætlaði mér að verða ljósmyndari. Svo álpaðist ég til þess, eftir að hafa verið að skemmta mér, að skrá mig í stýrimannaskóla í Vestmannaeyjum og var þar mættur viku síðar. Kláraði þar stýrimanninn en fór svo í Tækniskólann og tók útgerðartækni. Þegar ég útskrifaðist þaðan var ég kominn með barn og konu og stóð frammi fyrir tveimur kostum: Að fara aftur til Vestmannaeyja eða heim til Siglufjarðar. Mér tókst að telja konu mína
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.