Gripla - 20.12.2010, Blaðsíða 385
385NÝTT AF BJARNA JÓ NSSYNI LÖ GBÓ KARSKRIFARA
Páll Eggert Ólason. Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940 I–V.
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1948–1952.
Prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl. Skrár Þjóðskjalasafns II. Reykjavík: [s.n.],
1953.
„Ritgerð Jóns Guðmundssonar lærða um ættir o. fl.“ Með formála og athuga semdum
eptir Hannes Þorsteinsson. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og
nýju III. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmentafélag, 1902, 701–728.
„Sitt er að jörðu sérhverre, samt öllum búið á.“ Ársrit sögufélags Ísfirðinga 18 (1974):
130.
Sigurður Nordal. „Time and vellum. Some remarks on the economic conditions
of the early Icelandic literature.“ M.H.R.A. Annual bulletin of the modern hum-
anities research association 24 (november 1952): 15–26.
Skrá um skjöl og bækur í Landsskjalasafninu í Reykjavík I, 1. Skjalasafn hirðstjóra,
stiptamtmanna og landshöfðingja (Hér er og í skjalasafn amtmanna yfir alt land
fram að 1770, og Suðuramt fram að 1873). Reykjavík: [s.n.], 1903.
Skrá um skjöl og bækur í Landsskjalasafninu í Reykjavík II. Skjalasafn klerkdómsins.
Reykjavík: [s.n.], 1905–1906.
„Snjáfjallavísur hinar síðari, í móti þeim síðara gangára á Snæfjöllum 1612.“ Huld.
Safn alþýðlegra fræða íslenzkra II. Útg. Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson,
Ólafur Davíðsson, Pálmi Pálsson, Valdimar Ásmundsson. 2. útgáfa. Reykjavík:
Snæbjörn Jónsson, 1936, 85–94.
Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón Guðmundsson lærða og Víkinga rímur. Útg.
Jónas Kristjánsson. Íslenzk rit síðari alda 4. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka
fræðafélag í Kaupmannahöfn, 1950.
Springborg, Peter. „Nyt og gammelt fra Snæfjallaströnd. Bidrag til beskrivelse
af den litterære aktivitet på Vestfjordene i 1. halvdel af det 17. århundrede.“
Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969. Reykjavík: Heimskringla, 1969, 288–
327.
Springborg, Peter. „Fra Snæfjallaströnd.“ Opuscula IV, Bibliotheca Arnamagnæana
30. København: Munksgaard, 1970, 366–368.
Springborg, Peter. „Antiqvæ historiæ lepores – Om renæssancen i den islandske
håndskriftproduktion i 1600-tallet.“ Gardar 8 (1977): 53–89.
Stefán Karlsson. „Kvennahandrit í karlahöndum.“ Stafkrókar. Ritgerðir eftir
Stefán Karlsson gefnar út í tilefni af sjötugsafmæli hans 2. desember 1998. Rit 49.
Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, 2000, 378–382.
Stefán Karlsson. „Bókagerð Björns málara og þeirra feðga.“ Glerharðar hugvekjur
þénandi til þess að örva og upptendra Þórunni Sigurðardóttur fimmtuga 14. janúar
2004. Reykjavík: [s.n.], 2005, 73–78.
Steingrímur Jónsson. „„Núpufellsbók.“ Gömul, prentuð lögbók án útgáfustaðar og
árs.“ Ritmennt 2 (1997): 35–54.
Sveinbjörn Rafnsson. „Skjalabók Helgafellsklausturs. – Registrum Helgafellense –“
Saga 17 (1979): 165–186.
Sveinn Níelsson. Prestatal og prófasta á Íslandi. Með viðaukum og breytingum