Són - 01.01.2004, Síða 6

Són - 01.01.2004, Síða 6
Sónarljóð Söngur um heimsendi eftir pólska Nóbelsskáldið Czeslaw Milosz (f. í Litháen 1911, settist að í Bandaríkjunum skömmu eftir 1950, d. 2004) var ortur í Varsjá í síðari heimsstyrjöld. — Íslenzki textinn styðst framar öðru við þýðingu eftir Karl Dedecius (f. í Póllandi 1921). Hann er virt- asti kunnáttumaður þýzkumælandi þjóða í pólskum nútímabókmennt- um og mjög mikilvirkur þýðandi pólskra ljóða jafnt sem lausamáls. Hannes Pétursson (f. 1931) lauk kandídatsprófi í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands 1959. Hann stundaði einnig nám í germönskum fræð- um í Köln og Heidelberg í Þýskalandi. Hannes hefur samið margar ljóðabækur og er eitt virtasta skáld Íslendinga. Höfundar greina Valgerður Erna Þorvaldsdóttir (f. 1973) er með M.A.-próf í íslenskum bók- menntum frá Háskóla Íslands. Hún vinnur ásamt öðrum að útgáfu Scaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages. Gunnar Skarphéðinsson (f. 1947) er með B.A.-próf í íslensku og sögu frá Háskóla Íslands. Hann kennir íslensku í Verzlunarskóla Íslands. Þórður Helgason (f. 1947) er cand. mag. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Hann er dósent í íslensku við Kennaraháskóla Íslands. Kristján Árnason (f. 26. september 1934) tók B.A.-próf í grísku og latínu frá Háskóla Íslands og stundaði nám í heimspeki og bókmenntum í Þýskalandi og Sviss. Hann er dósent í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Kristján Eiríksson (f. 1945) er cand. mag. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Hann starfar á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Eysteinn Þorvaldsson (f. 1932) er með cand. mag.-próf í bókmenntum frá Háskóla Íslands. Var prófessor við Kennaraháskóla Íslands. Höfundar efnis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.