Són - 01.01.2004, Síða 33

Són - 01.01.2004, Síða 33
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 33 Greipum mætir gullin skál, gumnum sendir Rínar bál, eigi hittir æðra mann, jarla bestur, en skjöldung þann. Bragfræðilega á kvæðið sér því fyrirmyndir en öðru máli gegnir um efnið og meðferð þess. Á sama hátt og Suttungamjöður var geymdur í þremur kerum eys skáldið miði sínum úr þremur kerum. Sveinbjörn Egilsson gaf kvæðinu nafnið „Amatorium carmen, i.e. Mansaungsdrápa“, í Lexicon poëticum.5 Fyrir honum hefur eflaust vak- að að draga fram þau efniseinkenni kvæðisins sem birtast í stefinu annars vegar og hins vegar í persónulegum ástarjátningum skáldsins sjálfs. Skáldið barmar sér yfir slæmu gengi í ástamálum og sakar konuna, sem hann nefnir Rannveigu, um brigðlyndi í þeim efnum. Þessi efnistök eru talin nýmæli í norrænum kveðskap á þeim tíma sem kvæðið er álitið ort, það er um 1200. Stefið hefur einnig erótískan tón, eins og fram hefur komið, og er það sameiginlegt einkenni með „Málsháttakvæðinu“ og „Jómsvíkingadrápu“. Í öðru lagi er það efni sem skáldið sjálft nefnir „minni forn“. Þar er um að ræða vísanir í fornar goðsögur og sagnir af fyrri tíðar köpp- um. Sumt er þekkt úr öðrum heimildum, annað ekki. Einkum eru það 7., 8. og 9. vísa sem geyma slíkt efni. Sjöunda vísa sýnir þetta vel: Bjarki átti hugarkorn hart. Herlið felldi Starkaður mart, ekki var hann í hvíldum hægur. Hrómundur þótti garpur og slægur, ók-at þeim né einn á bug. Eljárnir var trúr að hug, fílinn gat hann í fylking sótt. Fullströng hefir sú mannraun þótt.6 5 Sveinbjörn Egilsson (1860:xxxiii). 6 Cederschiöld (1882:77, neðanmáls) lætur þess getið, þar sem hann fjallar um svonefnt „Allra kappa kvæði“, að mikil líkindi séu með 94. vísu í „Háttatali“ Snorra og „Málsháttakvæðinu“ og jafnframt „Allra kappa kvæði“. 94. vísa í „Háttatali“ er illa varðveitt en hún geymir greinilega „forn minni“: ................. gramr, gulli söri Kraki framr, efla frágum Haka hjaldr, ...................... aldr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.