Són - 01.01.2004, Page 49

Són - 01.01.2004, Page 49
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 49 brandur Vigfússon benti á skyldleika við 78. vísu „Sólarljóða“: „Arfi, faðir / einn eg ráðið hefi / og þeir Sólkötlu synir / hjartarhorn það / er úr haugi bar / hinn vitri Vígdvalinn.“32 8 Síðasta ljóðlínan helsti eru nú minni forn minnir eilítið á orðin sem Ægir mælir í Snorra-Eddu þegar Bragi hefur sagt honum söguna um Ölvaldasyni og gullið þeirra en hún var rakin hér að framan: „Það þykir mér vera vel fólgið í rúnum.“ helsti: ‘um of’. Þetta erindi er allt bundið við sög- una um dauða Baldurs sem alkunn er af frásögn Snorra í 49. kafla „Gylfaginningar“. 1 svipur merkir hér ‘(skyndilegur) missir eða tjón’. Bein orðaröð væri: (það) þótti svipur að syni Friggjar, þ.e. Baldri. 3 Her- móður var sonur Óðins. Hann var kallaður Hermóður inn hvati og reið á Helveg að bjóða Helju út- lausn og freista þess að fá Baldur aftur heim í Ásgarð. Hermóður lagði því svo sannarlega sitt af mörkum til þess að auka (Baldri) aldur. 4 Éljúðnir hét salur Heljar. sólginn (eldra solginn) er lh.þt. af sögninni að svelg(j)a: ‘gleypa í sig’. vann sólginn Baldur: ‘fékk gleypt Baldur’. 6 aukið var þeim hlátrarbann: ‘harmur þeirra (goðanna) var mikill’. 8 jaga: ‘nauða, hreyfa fram og aftur’. Uppruni sagnarinnar er umdeildur, ef til vill er um tökuorð að ræða. Sögnin kemur þó fyrir í fornu máli, til dæmis í Morkinskinnu:33 „[…] at eigi skyldi ávallt jaga á enni sömu sök.“ Merkingin er greinilega sú sama hér: ‘klifa á, staglast á’. Skáldinu tekst einkar vel upp í þessu erindi. Málshættirnir mynda merkingarlega samfellu þar sem eins og leynd saga liggur milli línanna. 1 sitt mein þykir sárast hveim: 10 9 Friggjar þótti svipur að syni. Sá var taldur úr miklu kyni. Hermóður vildi auka aldur. Éljúðnir vann sólginn Baldur. Öll grétu þau eftir hann. Aukið var þeim hlátrarbann. Heyrinkunn er frá honum saga. Hvað þarf eg um slíkt að jaga. Sitt mein þykir sárast hveim. Sáttargjörð er ætluð tveim. Oddamaður fæst oft hinn þriði, jafntrúr skal sá hvárra liði. 32 Sólarljóð (1991:38, 102-105). 33 Morkinskinna (1867:183).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.