Són - 01.01.2004, Síða 51

Són - 01.01.2004, Síða 51
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 51 [œr]slum, at ríki sitt ok allt þat, er hans tígn byrjaði, þá fyrlét hann ok sat hjá henni nótt ok dag náliga, meðan þau lifðu bæði, ok þrjá vetr síðan hón var dauð. Syrgði hann hana dauða, en landslýðr allr syrgði hann villtan.“35 far- ald er hér hvorugkynsorð eins og oft í fornu máli. Orðið er myndað með viðskeytinu -ald, líkt og kerald. Slíks dæmi verður mörgum nú: sumir hafa talið að skáldið væri að víkja að eigin ástamálum með þessu orðalagi. Hann minnist sjálfur ef til vill einhverrar sólbjartrar meyjar. Anne Holtsmark36 þýðir stefið einkar lipurlega: „Det var ingen farang før, / men finngjenta fikk Harald ør, / lys som solskinn syntes hun — / slikt hender mangen nuomstund.“ 1 skips láta menn skammar rár: Þenn- an málshátt hafa menn ekki getað skýrt svo að vel sé en hann kemur einnig fyrir í 74. vísu „Hávamála“: „Nótt verður feginn / sá er nesti trúir, / skammar eru skips rár, / hverf er haustgríma, / fjöld um viðrir / á fimm dögum / en meira á mánuði.“ Samhengi í þremur fyrstu ljóð- línunum er ekki fyllilega ljóst. Í fljótu bragði virðist liggja beint við að taka orðið rá í merkingunni ‘þverslá á siglutré’ en Andreas Heusler37 og fleiri telja að merkingin sé ‘horn eða skot’ (af [v]rá) og átt sé við að þröngt sé um menn í svefnplássi skips. Hjalmar Falk38 telur að merkingin sé ‘folk gjør skipsrærne korte’. Hann lítur svo á að sögnin að láta merki í þessu sam- bandi ‘að gera’ en Finnur Jónsson39 skýrir láta menn sem ‘man siger, d.v.s. ordsproget lyder’. Hann bendir einnig á að í 5. erindi hér að framan kemur sama orðalag fyrir og greinilega í sömu merkingu: dýrt láta menn dróttins orð. En hvernig ber að skilja það að þverslá á siglutré sé stutt? Er átt við að skipin séu ekki nægilega hraðskreið? Þannig skilur Björn M. Ólsen40: „Tanken í ordsproget er simpelthen: ‘Skibe skyder ofte ringe fart, kommer langsomt frem’.“ 2 skatna þykir hugurinn grár: ‘menn eru taldir grályndir’, ekki ólík hugsun og í latneska spakmælinu homo homini lupus, þ.e. ‘hver maður er 12 35 Íslenzk fornrit XXIX (1984:6). 36 Holtsmark (1937:11). 37 Heusler (1915:115). 38 Falk (1922:174). 39 Finnur Jónsson (1931:363). 40 Björn M. Ólsen (1915:78). Skips láta menn skammar rár. Skatna þykir hugurinn grár. Tungan leikur við tanna sár. Trauðla er gengt á ís of vár. Mjög fár er sér ærinn einn. Eyvit týr þótt skyndi seinn. Göfgast mætti af gengi hver, gerva þekki eg sumt hve fer.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.