Són - 01.01.2004, Blaðsíða 61

Són - 01.01.2004, Blaðsíða 61
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 61 málshátturinn ríkari verður (hlýt- ur) að ráða. 3 upp að eins er ungum vegar: ‘leið hins unga manns liggur eingöngu upp á við’. vegar er ef.et. og er aukafallsliður, sbr. t.d. fara villur vegar. 4 engi maður er roskinn þegar: ‘enginn maður er fullþroska þegar í stað’. roskinn er hér í merkingunni ‘fullvaxinn, fullþroska’. 5 falls er von að fornu tré: kemur víðar fyrir, til dæmis í Kjalnesinga sögu, 6. kap. Málshátturinn er hér sennilega í upprunalegri mynd. 6 fleira þykir gott en sé: ‘fleira virðist gott en það sem svo er í raun og veru’. Lík hugsun og í hinu alkunna ekki er allt gull sem glóir. 7 auðsénna er annars vamm: ‘auðveldara er að sjá annarra manna galla’ (en manns eigin). vamm: ‘galli, ljóður’. Til eru allmörg áþekk máltæki, til dæmis sjá þú mín lýti en aldrei þín. 8 engi kemst yfir skapadægur fram: ‘enginn lifir fram yfir dánardægur sitt’ (sem ákveðið hefur verið af örlögunum). Málshátturinn kemur fyrir í 24. kap. Vatnsdælu og víðar: „Hún [þ.e. Ljót] kvað engan komast yfir skapadægur sitt, kvað Ingimund hafa lengi aldurs notið.“ 1 engi knettir um annars mein: ‘enginn barmar sér yfir mein- semdum annars (manns)’. Sögn- ina að knetta merkti ‘að kvarta, barma sér’. 2 aldri læt eg að munni sein: ‘aldrei læt ég munn (minn) fara sér hægt’. sein er hér no., myndað af lo. seinn og merkir ‘frestun’. Svo skýrir Finnur Jónsson78 og tekur þannig sam- an: aldrei læt eg sein að munni. 3 heimi heyri eg sagt að snúi: Guðbrandur Vigfússon79 þýðir þessa braglínu svo: ‘the world, they say, is always turning’. Aðrir skýra með svipuðum hætti. Sögnin að snúa er hér ópersónuleg. 5 erfitt verður þeim er illa kann: ‘erfitt verður (lífið) þeim sem lítið kann (fyrir sér eða til verka)’. 6 engan þarf að hjúfra mann: ‘man behøver ikke at begræde nogen’, þannig þýðir Finnur Jónsson80 þessa braglínu. Sögnin að hjúfra kemur fyrir í eddukvæðum (Guðrúnarkviðu inni 24 78 Finnur Jónsson (1931:487). 79 Corpus poeticum boreale II (1883:367, 368, neðanmáls). 80 Den norsk-islandske skjaldedigtning B II (1915:144). Falls er von að fornu tré. Fleira þykir gott en sé. Auðsénna er annars vamm. Engi kemst yfir skapadægur fram. Engi knettir um annars mein. Aldri læt eg að munni sein. Heimi heyri eg sagt að snúi, sumir einir hygg eg að mér trúi. Erfitt verður þeim er illa kann. Engan þarf að hjúfra mann. Þannig hefir mér lagst í lund — langviðrum skal eyða grund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.