Són - 01.01.2004, Blaðsíða 65

Són - 01.01.2004, Blaðsíða 65
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 65 1 Gullormur á sér brennheitt ból: með orðinu gullormur virðist einfaldlega átt við ‘orm sem liggur á gulli’. 3 undrum þykir gagnsætt gler: ‘gler er með eindæmum gagnsætt’. undr- um (þgf. flt. af no. undur) er notað hér sem áhersluorð. Bein orðaröð væri: gler þykir undrum (afar) gagnsætt. 6 ekki er manni verra en þrá: Möbius99 bendir til samanburðar á 95. vísu „Hávamála“: „Hugur einn það veit / er býr hjarta nær, / einn er hann sér um sefa. / Öng er sótt verri / hveim snotrum manni / en sér öngu að una.“ ekki er hér óákveðið fornafn, þ.e. ‘ekkert’. 7 fýsa mun eg hins fyrra vara: ‘ég legg til að gætni sé viðhöfð í upphafi’. Svipað orðalag er að finna í 40. kap. Vatnsdæla sögu: „[…] vil eg eigi að hann sé hjá þér því að mér segir illa hugur um hann en mér þykir betri hinn fyrri varinn.“100 hinn fyrri vari breytist síðar í ‘fyrirvari’. 8 flestur mun sig til nokkurs spara: ‘flestir munu ætla sér af’, þ.e. enginn leggur sig alltaf allan fram. 1 geta má þess er gengið hefur: ‘um hið liðna mega (og munu) menn ræða’. Ef til vill liggur lík hugsun að baki og hjá Gretti þegar þeir bræður, hann og Þorsteinn dró- mundur, ræðast við eftir að Grettir hefur unnið ber- serkinn Snækoll. „Þorsteinn mælti: „Slyngt yrði þér um mart, frændi, ef eigi fylgði slysin með.“ Grettir svarar: „Þess verðr þó getit sem gÄrt er.““101 2 gerir sá betur er annan svefur: ‘sá gerir vel sem sefar annan (mann)’. svefja: ‘svæfa, sefa, stilla’. 28 27 Geta má þess er gengið hefur. Gerir sá betur er annan svefur. Veitk-at eg víst hvað verða kann. Villa er dælst of heimskan mann. Fláráðum má síst of trúa. Til sín skyldi hinu betra snúa. Hugga skal þann er harm hefir beðið. Helsti mjög er að flestu kveðið. 99 Möbius (1873:40). 100 Íslendinga sögur og þættir. Þriðja bindi. (1987:1893). 101 Íslenzk fornrit VII (1936:137). Gullormur á sér brennheitt ból. Bjartast skín í heiði sól. Undrum þykir gagnsætt gler. Glymjandi fellur hrönn of sker. Allar girnast ár í sjá. Ekki er manni verra en þrá. Fýsa mun eg hins fyrra vara. Flestur mun sig til nokkurs spara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.