Són - 01.01.2004, Page 84

Són - 01.01.2004, Page 84
ÞÓRÐUR HELGASON84 2.4.4 Þorsteinn Gíslason og Böðvar Guðmundsson Árið 1906, hinn 6. október, heldur Stúdentafjelagið í Reykjavík upp á áttræðisafmæli Benedikts Gröndal með því að fara blysför að heim- ili hins aldna skáldjöfurs. Þorsteinn Gíslason mærir Gröndal í tilefni dagsins með ljóðinu „Benedikt Gröndal“, undir sama hætti og Matt- hías notaði er hann þýðir Friðþjófs sögu Tegnérs (sjá 2.3.1) og er þetta fjórða og síðasta erindið:21 Tindra æ ljósin tindunum yfir mánabjört kvöld, sem minn’ á þín ljóð; glóir æ rósin. Gröndal, þú lifir ætíð í heiðri hjá íslenskri þjóð. Menn geta svo velt því fyrir sér hvað veldur því að Þorsteinn kýs ein- mitt þennan hátt til að hylla hið aldna skáld. Þessi háttur Tegnérs leggst eftir þetta í langan dvala en birtist síðan árið 1966 í ljóðabókinni Í mannabyggð eftir Böðvar Guðmundsson en er þá að því leyti óreglulegri að einstaka forliðir skjótast inn auk þess sem stuðlasetningin er ekki hin sama. Ljóðið er „Það sem ég las á útsýnis- skífunni við Almannagjá“. Það er þrjú erindi og lýkur svo:22 Hugljúfi granni ef hefurðu næði hugsa þá um það og fjölskylda þín hálfpart í gamni hálfpart í bræði að hérna sleit lýðveldið barnsskónum sín. Sé litið fram hjá ríminu er nákvæmlega sami háttur til, bæði hér heima og erlendis, með ríminu AAbCCb. Þannig eru t.d. „Sláttu- vísur“ Steingríms Thorsteinssonar svo sem hér sést á fyrsta erindi ljóðsins:23 21 Þorsteinn Gíslason (1920:8). 22 Böðvar Gðmundsson (1966:39). 23 Steingrímur Thorsteinsson (1925:267).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.