Són - 01.01.2004, Síða 105

Són - 01.01.2004, Síða 105
ÞÝÐINGAR GRÍMS THOMSEN ÚR GRÍSKU 105 21 Grímur Thomsen (1934 II:188). 22 Grímur Thomsen (1934 II:186–187). um sem í nákvæmari þýðingu yrðu „Mörg er ógnin“ fremur en „Margt er undrið“ (enda kallast þau á við kórsöng Æskýlosar í Óresteiu sem Grímur þýðir einnig og hefst á orðunum: „Engin ógn er þó á við manneskjuna“):21 Margt er undrið; manneskjunni meira finnst ei neitt; svalar fer hún yfir unnir, yfir hafið breitt ... Í framhaldinu, þar sem rakið er hvernig maðurinn nær valdi á nátt- úrunni sem veiðimaður, sæfari, plógmaður, læknir og löggjafi, en verð- ur þó að síðustu að reka sig á takmörk sín, þar sem hann er seldur undir siðalögmál og sjálfan dauðann, er sem Grími, þótt hann hafi farið vel af stað, daprist flugið því meir sem á kvæðið líður og síðustu erindin verði jafnvel svolítið þvogluleg. En hann hittir betur í mark þar sem spekin er einfaldari og blandin sterkri tilfinningu, svo sem í öðrum frægum kórsöng Sófóklesar þar sem kórinn tjáir þá speki að best sé að fæðast ekki, en ef menn álpist til þess arna þá sé næstbesti kosturinn að hverfa á brott ungur, áður en ellin geri manni lífið óbæri- legt:22 Best af öllu er ekki að fæðast, annað þessu næst; á skeiði lífs sem skemmst að mæðast, skunda burt, er hæst lífsins unga leikir standa, ljett í brjósti fjörið andar, sjóna skin er skærst. Og það sem meira er: Hér heldur Grímur fluginu út í gegn þar sem kvæðið endar á lýsingu ellinnar sem hann kann að hafa verið farinn að finna fyrir, líkt og Sófókles, sem orti það á níræðisaldri, og fengið útrás fyrir persónulegan kvíða: Nakta fjöru norðurstranda’ er næða hret,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.