Són - 01.01.2004, Side 117

Són - 01.01.2004, Side 117
ER MITT HEITI ÚT Í SKÓG 117 hafi þá verið grönn en þótt mjög smávaxin. Hún var dálítið rauðbirkin, stóreygð og gráeygð, með mikið og fallegt rauðgult hár, næstum gyllt. Oftast var hún glaðleg í framkomu, röskleg og vildi láta verkin ganga, „láta hendur standa fram úr ermum“ eins og hún komst að orði. Orðhög var hún svo af bar og mjög vel hagmælt, átti létt með að svara fyrir sig með vísu og gerði það gjarnan en því miður eru flestar þeirra gleymdar. Hún hélt þeim ekki til haga og því fór sem fór. Í samtali við fólk held ég að henni hafi aldrei verið orða vant.4 Dýrólína fór ung að fást við vísnagerð og seinna skrifaði hún einn- ig sögur í stopulum tómstundum. Þær eru nú komnar á Héraðsskjala- safn Skagfirðinga og eru þar á meðal nokkrar sögur sem hún hefur ekki verið búin að ljúka. Um skáldskapariðkun Dýrólínu farast Ingibjörgu, dóttur hennar, svo orð: Ekki veit ég hvers vegna móðir mín lagði fyrir sig annan skáld- skap en ljóðagerð. Hún dáði menntun og unni öllu sem þjóðlegt var og sjálfsagt hefur hugur hennar staðið til annars en að verða fátæk bóndakona. Ef til vill hefur skáldsagnaritunin verið henni uppbót á það er hana sjálfa skorti. Stundum hefur mér dottið í hug að hún hafi lifað í tveimur heimum, þeim raunverulega þar sem lífsbaráttan var vægðarlaus, og hins vegar heimi skáldskap- ar, sem hún skapaði sér sjálf og gat ráðið gangi mála. Eins og aðrar sveitakonur átti hún fáar tómstundir en væru þær einhverjar þá notaði hún þær til að skrifa. Einkum var það seint á kvöldin þegar aðrir voru sofnaðir að hún tók fram blöð- in sín og hófst handa, en pappír kostaði peninga og hann þurfti að spara eins og annað, þess vegna var hvert pappírsblað notað. Ég man hve vel hún strauk og sléttaði úr mislitum umbúða- pappír til þess síðar að geta skrifað á hann. Á veturna hafði hún lítinn lampa á borðshorninu til að skrifa við en steinolíuna þurfti að kaupa og þar af leiðandi spara hana líka, enda minnist ég þess sem smákrakki að hún bjargaðist við týru. Þrátt fyrir þessa tómstundavinnu vanrækti hún ekki heimilis- störfin, en heilsunni hrakaði eftir því sem árin liðu og störfin færðust meira yfir á herðar okkar systranna. En hún var á fótum, 4 Ingibjörg Björnsdóttir (1990:5).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.