Són - 01.01.2004, Síða 118

Són - 01.01.2004, Síða 118
118 KRISTJÁN EIRÍKSSON vann þau verk sem hún hafði þrek til að vinna og stjórnaði heim- ilinu. Við systur vorum mikið til heima, önnur hvor eða báðar. […] Eitthvað reyndi hún að skrifa síðustu vikurnar sem hún lifði. Áður en hún fór á sjúkrahúsið tók hún talsvert af skáld- skap sínum og brenndi, taldi hann ekki þess virði að halda honum til haga. Þó álít ég, að hún hafi alið þá von í brjósti að hún fengi heilsu til að ljúka við og ganga frá ýmsu skrifuðu efni en það varð ekki. Þar mun vera skýringin á því hve mörgu er ólokið af sögunum hennar.5 Þótt Dýrólína héldi lausavísum sínum lítt til haga er þó furðumargt varðveitt af þeim. Nokkrar sendi hún blöðum og tímaritum þegar hún var ung að áeggjan föður síns og voru þær birtar umyrðalaust.6 Þá birti Margeir Jónsson á Ögmundarstöðum nokkrar vísur eftir hana í fyrsta hefti Stuðlamála 1925 og einnig hafa varðveist í vísna- söfnum ýmissa manna vísur eftir Dýrólínu, svo og í minni fólks. Á Héraðsskjalasafninu á Sauðárkróki er varðveitt bréfasafn Margeirs á Ögmundarstöðum og eru þar í bréf Dýrólínu til hans vegna útgáfu Stuðlamála. Eru þau bréf ekki síst merkileg vegna þess að í þeim má fá ýmsar upplýsingar um afstöðu hennar til skáldskapar bæði síns eigin og annarra. Í Safnamálum 1990 er þáttur um Dýrólínu eftir Kristmund Bjarnason og Ingibjörgu Björnsdóttur, dóttur Dýrólínu. Nefnist hann „Dýrólína Jónsdóttir og vísur hennar“. Þar rekur Ingi- björg ævi móður sinnar í stuttu máli og einnig eru birtar þar nokkrar vísur hennar. Að lokum ber þess að geta að í októberhefti Heima er bezt árið 1991 er þáttur um Dýrólínu eftir Ingibjörgu, dóttur skáldkonunnar, og Kristmund Bjarnason. Þar rekur Ingibjörg einnig ævi móður sinnar og þar fyrir aftan eru birtar nokkrar lausavísur Dýrólínu. Í nóvember- hefti Heima er bezt sama ár birtir Ingibjörg einnig nokkur af ljóðum móður sinnar. Er það sem sagt hefur verið hér á undan um æviferil Dýrólínu að mestu sótt til greina Ingibjargar. Hér á eftir verður nær eingöngu fjallað um lausavísnagerð Dýr- ólínu, gerð grein fyrir helstu yrkisefnum hennar og skáldskaparein- kennum. Eins og áður segir fór Dýrólína snemma að kasta fram vísum og mun faðir hennar, sem var prýðilega hagmæltur, heldur hafa ýtt undir 5 Ingibjörg Björnsdóttir (1990:6–7). 6 Sjá: Dýrólína Jónsdóttir (15. júní 1925).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.