Són - 01.01.2004, Síða 133

Són - 01.01.2004, Síða 133
Eysteinn Þorvaldsson Hvers mega sín orð ljóðsins? Um hefð og nýbreytni í íslenskri ljóðagerð Um miðja tuttugustu öld var orðið formbylting notað um þá róttæku endurnýjun og þá gagngeru breytingu sem varð í íslenskri ljóðagerð um þær mundir. Þetta er óheppilegt orð vegna þess að breytingin náði ekki einungis til formsins, heldur til formgerðarinnar allrar. Ljóðbylting væri nær lagi. Víst er að þessi bylting olli straumhvörfum í ljóða- gerðinni og áhrif hennar eru enn gagnger. Með henni hélt módern- isminn innreið sína í skáldskap á Íslandi. Ljóðbyltingin fyrir rúmlega hálfri öld olli miklum deilum um rétt- mæti nýjunga í ljóðagerð. Hin nýju skáld töldu ekki nauðsynlegt að nota ljóðstafi og rím sem höfðu verið lögboðnir þættir í formgerð hefðbundins kveðskapar. Hinir háværu og stóryrtu andmælendur nýrra ljóða hömruðu hinsvegar mest á þeirri ósvinnu að sagt væri skilið við ljóðstafi og rím. Þeir einblíndu á þetta og töldu það tilræði við íslenskar bókmenntir og þjóðmenningu, en einnig var því haldið fram að nýi skáldskapurinn væri óskiljanlegur og ekki nokkur leið að læra atómljóðin svokölluðu utanbókar. Steinn Steinarr, Jón úr Vör og atómskáldin sýndu vissulega að þeir kunnu allir mætavel að nota ljóðstafi og rím en töldu það ekki skáld- skapnum til framdráttar að lögskorða slík atriði. Það er sérkennilegt við íslenska módernismann að mörg skáld nýta þessar ljóðeigindir hefðarinnar í nýstárlegum ljóðum og sýna og sanna að þær geta fallið vel að hinum nýja skáldskap. Ljóðstafirnir eru þá ekki notaðir með föstu mynstri í heilu kvæði, heldur til að skapa ákveðnar áherslur og stundum óvænta hrynjandi, og hið sama er að segja um notkun ríms. Eitt slíkra ljóða er „Lángistígur“ eftir Þorstein frá Hamri:1 Þíngmannalestin fetar hinn forna veg. 1 Þorsteinn frá Hamri (1982:25).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.