Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Side 11

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Side 11
11 Kostnaður við þekkingarmiðlun og áherslur í skólastarfi Þórólfur Matthíasson Háskóla Íslands Uppfræðsla og þekkingarmiðlun eru almannagæði sé þeim ekki miðlað til fleiri en svo að kraðakskostnaður geri vart við sig. Útgjöld rekstraraðila á hvern nemanda vegna rekstrar skóla lækka eftir því sem fleiri nemendur eru viðstaddir hverja kennsluathöfn en sé farið yfir ákveðin mörk í þeim efnum getur kraðakskostnaður orðið ávinningi nemenda yfir- sterkari. Skólastofnanir leitast við að lágmarka rekstrarkostnað en þurfa þó að koma í veg fyrir að kraðakskostnaður verði svo mikill að orðstír þeirra bíði hnekki. Í greininni er rakið hvernig skólastofnanir á mismunandi skólastigum geta leyst þennan vanda. Hagnýtt gildi: Hærra nemenda/kennarahlutfalli fylgir aukinn kraðakskostnaður sem kemur fram í því að ávinningur einstakra nemenda af þekkingarmiðluninni minnkar. Með því að gera sér grein fyrir umfangi og eðli kraðakskostnaðar geta skólastjórnendur og yfirstjórn menntamála í landinu tekið upplýstari og betri ákvarð- anir er lúta að ráðstöfun framleiðsluþátta í skólastarfinu. Hið opinbera hefur hvarvetna umtals- verð afskipti af skólum og skólastarfi. Víða tekur hið opinbera sér rétt til að ákveða verð á þjónustu skólastofnana, umfang þjónustuframboðs, innihald þjónustu- framboðs og hvaða aðföng megi nota (t.d. með því að setja því skorður hverjir megi kenna). Fáar atvinnugreinar búa við svona mikil opinber afskipti af sínum innri málum. Stjórnvöld og almenningur treysta því greinilega ekki að nægjanlegt fram- boð yrði af ódýru og góðu skólastarfi væri markaðurinn látinn afskiptalaus, telja að leiðsögn hinnar ósýnilegu handar Adams Smith sé ófullnægjandi. Tilgáta Adams Smith um ósýnilegu höndina (Smith, 1776) gengur út frá því að fyrirtæki og einstak- lingar sækist eftir því, með viðskiptum sín á milli, að efla eigin hag. Jafnframt sé eins og ósýnileg hönd leiði markaðsaðila að þeirri niðurstöðu sem er þjóðhagslega hag- felldust. Smith sagði að ekki væri mögu- leiki á að bæta niðurstöðuna, t.d. með því að ríkisvaldið gripi inn í ákvarðanir einka- aðilanna. Tilgátan var ekki sönnuð með formlegum hætti fyrr en um miðja 20. öld (sjá Debrau, 1959 og Basu, 2010). Nánar til- tekið er niðurstaðan sú að tilgátan um hag- Ritrýnd grein Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 8, 2011, 11.-18.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.