Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 44

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 44
44 Svava Björg Mörk og Rúnar Sigþórsson sem sumir hverjir þekktu ekki hugmynda- grunn stefnunnar. Til þess töldu þeir sig þurfa að byggja upp skólasamfélag sem væri öflugur vettvangur fyrir nám allra starfsmanna og sameinaði hópinn um þá sýn sem þeir höfðu einsett sér að byggja starfið á. Þeir komust að þeirri niður- stöðu að skólagreindalíkan MacGilchrist og félaga og aðferð starfendarannsókna við að innleiða það og meta árangur þess væri skynsamleg umgjörð utan um slíkt starf. Markmið starfendarannsóknarinnar og sú spurning sem leitast er við að svara beindust að því hvernig byggja mætti upp lærdómssamfélag í anda Reggio Emilia við framangreindar aðstæður með því að inn- leiða skólagreindir MacGilchrist og félaga. Starfendarannsókn er aðferð til að tengja saman starf og rannsóknir með rannsóknarferli í höndum kennara þar sem þeir skoða og íhuga eigið starf með það fyrir augum að bæta starfshætti sína og starfsaðstæður (McNiff og Whitehead, 2006). Aðferðin hvetur til samstarfs kenn- ara og um leið hvetur hún kennara til að sýna frumkvæði og axla ábyrgð á eigin námi og kennslu. Í starfendarannsókn er rannsakandinn hluti af rannsókninni, reynsla hans og gildi hafa áhrif á ferlið og því endurspeglast viðhorf hans, þekking og reynsla í gögnunum. Þetta getur bæði valdið takmörkunum og skapað mögu- leika í rannsókninni. Starfendarannsóknir byggjast á hring- ferli ígrundunar, aðgerða, gagnasöfnunar og endurmats. Ferlið hefst á því að meta stöðuna eins og hún er og gera áætlun um aðgerðir eða íhlutun til að breyta henni. Í þessari rannsókn fólst íhlutunin í inn- leiðslu skólagreindalíkansins sem miðaði 2. mynd. Heildarmyndin (byggt á MacGilchrist o.fl., 2004, bls. 148). Aðgerðir Sýnin Heildarmyndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.