Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 53

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2011, Blaðsíða 53
53 Samfélag jafningja: Uppbygging lærdómssamfélags í leikskóla hverfið og þau tækifæri sem börnunum var boðið upp á og öðluðust aukna hæfni til að sjá heildarmyndina af því hvernig þeirra eigin starfshættir skiptu máli í uppbygg- ingu samfélagsins (Senge, 1990/2006). Samvirknigreind Kennararnir á Bjarma voru sammála um að vinna ætti markvisst með samvinnu, samræður og hjálpsemi. Þeir töldu það einkennandi fyrir samvirknigreindina að allir innan skólasamfélagsins væru sam- stilltir í störfum sínum og leystu vandamál með samræðum og hlustun. Kennarar voru meðvitaðir um að með komu nýrra starfsmanna, barna og foreldra gætu starfsaðferðir breyst og um leið hefði það áhrif á menninguna en í niðurstöðunum kom fram að það tókst að móta menningu skólans þannig að hún einkenndist af lýð- ræðislegum vinnubröðum, samræðum og teymisvinnu. Hér má glöggt finna samhljóm við um- fjöllun margra fræðimanna um samvinnu og samvirknigreind (Barth, 2006; MacGilc- hrist o.fl., 2004; Noddings, 2005; Rinaldi, 2006; Senge, 1990/2006; Senge o.fl., 2000). Stjórnendur Bjarma lögðu áherslu á að vinna náið með samstarfsfólki sínu enda sýna rannsóknir að stjórnendur sem eru tilbúnir til samvinnu við samstarfsmenn sína eru líklegir til að ná árangri (Barth, 2006; Senge o.fl., 2000). Í niðurstöðunum kom í ljós að þessi samvinna skilaði þeim árangri að kennarar töldu að samvirk fagmennska þeirra, eins og Trausti Þor- steinsson (2003) lýsir henni, hefði eflst með áherslu á liðsheild og samstarf við börn, foreldra og aðra fagaðila. Stjórnendurnir ákváðu að allir sem starfa með börnunum fengju sama undir- búning þar sem sömu kröfur væru gerðar til þeirra hvort sem þeir væru faglærðir eða ekki. Það töldu þeir lið í að byggja upp sterkt námssamfélag þar sem starfs- fólkið væri hvatt til náms og stuðlað að upplýsingaflæði milli þess (Elmor, 2002; Nieto, 2009). Í niðurstöðunum kom í ljós að kennarar upplifðu skólasamfélagið sem jafningjasamfélag þar sem ekki var gerður greinarmunur á kennurum og leiðbeinendum. Tilfinningagreind Í niðurstöðunum kom í ljós að kennarar töldu að opin samskipti, virðing væntum- þykja og traust væri stór þáttur í þeirri menningu sem einkenndi Bjarma. Bæði Nieto (2009) og Senge (1990/2006) fjalla um mikilvægi traustsins og það afl sem fylgir gagnkvæmu trausti innan hóps. Þessi einkenni urðu ekki til á einum degi en unnið var markvisst að því, meðal ann- ars með vikulegum hádegisfundum kenn- aranna. Það reyndi á kennarana að takast á við breytingar jafnframt því að kynnast og vinna saman. Oft komu upp tilfinningar eins og óöryggi, reiði, vanmáttur og ótti sem eðlilegt er að fólk upplifi í breytingar- ferli (Fullan, 2007). Þegar starfsmannahópurinn vann skil- greiningu sína á tilfinningagreind í mars var rætt um mikilvægi sjálfsþekkingar og hæfni til að lesa í tilfinningar annarra. Hópurinn komst einnig að þeirri niður- stöðu að aðlögunarhæfni væri mikilvægur þáttur í tilfinningagreind. Það samrýmist þeirri niðurstöðu MacGilchrist og félaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.